Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 43
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Við austurgaflinn tóku útlínur kolalag'sins á sig hinar einkenni- legustu mvndir, sem erfitt er að gefa skýringu á. Þó er hægt að hugsa sér að eitthvað hafi staðið í SA-horni hússins, sem kom í veg fyrír að gólfskán næði að myndast þar. Um 1 m frá norðurveggn- um teygir gólfskánin sig eins og dálítil tunga til suðausturs. Er helst að sjá að hún gangi á ská gegnum austurgaflinn. Þarna gæti hafa verið lítið skot inn i gaflinn, en sennilegra þykir mér, að inngang- arnir í liúsið liafi verið tveir, sinn á hvorum gafli, og að þetta sé annar þeirra. Ef svo er, hefur verið innangengt úr smiðjunni í af- girta svæðið IX sem greina má á 2. mynd. Aöalinngangurmn í hú.sið mun hafa verið á vesturgaflinum við suðurhornið. Þar var mikið og þykkt lag af kolasalla út í gegnum vegginn. Breidd inngangsins hefur verið um 1 m. Veggir hússins voru alveg eyddir og sáust ekki í jarðvegssniðum, nerna ógreinilega á cinsíaka stað. Þannig virðist vesturgaflinn hafa verið a.m.k. 1 m á þykkt. I jarðvegssniði. sem grafið var til norðurs í gegnum vegginn, sást dökka grasrótin fyrir utan húsið, 1,60 m norðan við gólflagið. Þykkt norðvesturveggjar hefur því ekki verið meiri en 1,60 m, en sennilega nokkru minni. Þykkt suðurveggjar og austurgafls tókst ekiíi að afmarka nákvæmlega, en hún mun vera á bilinu 1—1,40 m. Þakiö hefur hvílt á einfaldri stoðaröð. Hún var ekki eftir húsinu miðju, eins og ætla mætti, heldur um 1,40—1,80 m frá norður- vegg og um 2,40—2,80 m frá suðurvegg. Þarna munar því einum metra til norðurs. Svo er að sjá sem grafnar hafi verið grunnar holur fyrir fjórum stoðum, af 5 eða 6. Austasta stoöarholan er 30 sm í þvermál og 20 sm djúp. Milli hennar og næstu holu er 1,10 m, sú er 15 sm í þvermál og rúmlega 30 sm djúp. 1,6 m vestur af henni er þriðja holan, sporöskjulaga, milli 20—30 sm í þvermál og um 20 sm djúp. Fjórða holan er aðeins úr línu við hinar holurnar, rúmum metra vestur af þriðju holunni, en er þó sennilega líka stoðarhola. Utlit hennar er tigullaga, þvermálið um 20 sm og dýptin 30 sm. Fimmta stoðin hefur sennilega staðið á stoðarsteini, því að ekki fundust fleiri stoðarholur. I beinu framhaldi af þremur fyrstu holun- um og 1,70 m vestan við þá fjórðu eru tveir flatir steinar og einn á rönd. Eðlilegast er að hugsa sér, að þar hafi fimmta stoðin verið. Ekki verða. leiddar getur að fleiri stoðum. Greinilegt eldstæði var ekki að finna í húsinu, hins vegar voru 2—3 þyrpingar af steinum og steinflísum á gólfinu norðanverðu. Einnig voru litlir steinar og hellubrot dreifð um suðui'hlutann. Flestir báru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.