Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 63
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
68
28. mynd. Naglalöð og lilaufjárn. F. 18. (9009 B22).
Fundaskrá
F.l. Sörvistala úr klcbergi, mesta liaf 1,6 sm. F. í skála við syðri langvegg.
F.2. Rauðkríiarmoli, mesta haf 1,6 sm. F. á skálagólfi.
F.3. Járnflögur, mest 2 sm í þvermál. F. undir vegg í bakhúsi.
F.4. Járnplata, 6,6 X 5,1 sm og 4 mm á þykkt. F. undir vegg í bakhúsi.
F.5. Jaspif^, gulur, 4,6 X 2,5 sm. F. á hellulögn.
F.6. Járvplata, 3,3 X2,0 sm og 2 mm á þykkt, F. í vesturhluta skála, rétt
fyrir ofan gólf.
F.7. Nagli, lengd 10,3 sm. Lá á gólfi í jarðhúsi I.
F.8. Járnbrot, e.t.v. af hnífsoddi, lengd 3, br. 1,3, þykkt 0,4 sm. F. við syðri
langvegg skála.
F.9. Grýtubrot úr klébergi. 9 X J sm, þykkt 1,5 sm. F. á gólfi í bakhúsi.
F.10. Grýtubrot úr klébergi. F. á gólfi í bakhúsi.
F.11. Járnteinn, lengd 10,2 sm. F. undir bakhúsvegg.
F.12. Jaspis, rauður. Lá á setbrún í skála.
F.13. Ndglabrot, mest 3,7 sm. F. undir bakhúsvegg.
F.14. Ro af rónagla, 1,5 X 0,3 sm. F. í gólfskán bakhúss.
F.15. A'a'gli, lengd 4 srn. Stóð með oddinn niður í gólfskán bakhúss.
F.16. Grýtubrot úr klébergi, 4,6 X 2,7 sm og 9 mm á þykkt. Um 2 mm þykk
sótskán öðrum megin. F. á gólfi bakhúss.
F.17. Grýtubrot úr klébergi, 5X4 sm, þykkt 1 sm. Sótskán hverfandi lítil.
Af gólfi bakhúss.
F.18. Naglalöð og klaufjárn í senn, merkilegt smíðatól varðveitt í heilu lagi,
lengd 22 sm, br. 5,5 sm og þykkt 2 sm. Lá á gólfi í austurenda smiðju I,
rétt undir yfirborði jarðar. (28. mynd).
F.19. Jaspis, rauður, 2,3 X 2,1 X 1,4 sm. Lá á gólfi í bakhúsi.
F.20. Sörvistala úr grænleitri steintegund, þverm. 1 sm, þykkt 3 mm. F. við
vegg innst í norðvesturhorni búrs. 27. mynd.
F.21. Naglahaus, 2,3 X 1,9 sm. Lá á skálagólfi rétt norðan við langeldinn.
F.22. Nagli, lengd 3,1 sm. F. neðst í gólflagi í austurenda skála.
F.2.% Brýni, lengd 18 sm, br. 2,5 sm, þykkt 8 mm. Lá á seti í skála, innst við
vegg.