Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 64
GRELUTÓTTIR
69
27. mynd. Sörvistölur? F.l, F.20., F.S3 (9009 F.UO).
F.24. Nagli, lengd 3 sm. F. á skálagóJfi, í malarlagi austan langelds.
F.25. Naglabrot, sennilega rónagli, lengd 2,3 sm. F. í gólflagi sunnan langelds,
rétt neðan við setbrún.
F.26. Brýni, lengd 29 sm, br. 2,5 sm.
F. á gólfi í búrinu, út við vest-
urgaflinn.
F.27 Brýni, eins og F.26, en allt klofn-
að í þunnar flögur.
F.28. Naglabrot, lengd 2,6 sm. F. í
bæjardyrum, nálægt tréleifum.
F.29. Tinnusteinn, helstu mál 3 og 3,5
sm. Lá á gólfi í bakhúsi.
F.30. Jaspis, rauður, mesta liaf 3,8
sm. Lá á gólfi í baldiúsi.
F.31. Jaspis, rauður, mesta haf 2,4
sm. Lá á gólfi í bakhúsi.
F.32. Brýni lengd 14,5 sm, br. 2,8 sm.
Lá í flóðlagi í jarðhúsi I.
F.33. Sörvista'a? Hnöttóttur fjöru-
steinn, sem gat hefur verið boi'-
að í gegnum. Þverm. 2.2 sm,
þyklvt um 1 sm. Gatið er þrengst
í miðjunni um 3 mm, víkkar út.
Lá á gólfi í jarðhúsi I. (27.
mynd).
F.34. Járnkrókur, 10 sm að lengd,
járnteinn eða krókur boginn í báða enda. F. á gólfi í jarðliúsi I.
F.35 Gref, 9 sm að 1., 4-7,5 sm að br. Lá ofan á leirlagi í botni jarðliúss I. (29.
mynd).
F.3C. Nagli, Jengd 2 sm. F. í jarðhúsi ofan við ofn í „ruslalagi“ (S-16).
F.37. Naglahaus, 1,5 X0,5 sm. Lá á skálagólfi norðaustan við langeldinn.
F.38. Grýtubrot úr klébergi, 2,5 X 2,5 sm, þykkt 4 mm. Lá á gólfinu við lang-
eldinn fyrir neðan setið við suðurlanghlið.
F.39. 3’vö lítil grýtubrot úr klcbergi, um 2 sm í þvermál. Sótblettir eru á annarri
hlið þeirra. Lágu á gólfi bakhússins.
29. mynd. Gref. F. 35.