Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 65
70
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
30. mynd. Hnífur. F. 49. (9007 C35).
F.40. Pottbrot úr járnpotti, botninn 17X13 sm, þykkt 2—3 mm. Lá á efra
gólfi í jarðhúsi II.
F.41. Pottbrot úr járni, 8 X 7 sm. Úr sama potti eru öll þessi brot: F.40—44,
og e.t.v. F.45, F.4G og F.48. Öll brotin eru fundin í efra gólfi í jarð-
húsi II. Potturinn hefur venð um 15,5 sm í þvermál og 8 sm djúpur. Senni-
lega hefur hann staðið á 3 litl.um fótum sem nú eru brotnir af.
F.42'—44. Pottbrot, mesta haf á því stærsta 11 sm.
F.45. Jámaívalningur, lengd 2 sm, þverm. um 1 sm. Brotsár er á öðrum enda
sívalningsins, en hinn endinn heill. E.t.v. er þetta einn fóturinn undan
járnpottinum sem áður er getið.
F.46. Pottbrot úr járni. 4,7 X 3 sm. Sbr. F.40—45.
F.47. Brýnisbrot. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.48. Pottbrot úr járni, 8,5X6,8 sm. Sbr. F.40—45. Lá á milli hellublaða í
yngra gólfi í jarðhúsi II.
F.49. Hnífsblað, lengd 12,7 sm, mesta breidd 1,8 sm. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
(30. mynd).
F.50. Kljásteinn, boraður fjörusteinn, mesta haf 16 sm. Þvermál gatsins er
0,5—1 sm. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.51. Kljásteinn úr mjúku gulleitri steintegund, mesta haf 15 sm. Lá á gólfi
í jarðhúsi II. Borað gat.
F.52. Kljásteinn úr grágrýti. Náttúrlegt gat, mesta haf 9,5 sm. Lá á gólfi í
jarðhúsi II.
F.53. K'ljásteinn, mesta haf 7 sm. Náttúrlegt gat, aflangt, um 1 sm í þvermál.
Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.54. Kljásteinn með boruðu gati, mesta haf 12,5 sm. Gatið mest 1 sm í þvermál.
Lá ofan á sótugum steinum á gólfi í jarðhúsi II.
F.55. Kljásteinn, mesta haf 9,3 sm. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.56. Kljásteinn, mesta haf 15 sm. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.57. Kljásteinn, mesta haf 9 sm. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.58. Kljásteinn úr guileitri mjúkri steintegund. Steinninn er ferhyrndur,
mesta haf 9 sm. Gatið er borað, 5 mm í þvermál. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.59. Kljásteinn, 8,5X7,5 sm. Gatið 3—8 mm í þverm. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.60. Kljásteinn, 14,3X8,3 sm. Gatið 5—8 mm í þvermál. Lá á gólfi í jarðh. II.
F.61. Kljústeinn, 9,8 X 8 sm. Gatið 11 mm í þvermál. Lá á g-ólfi í jarðhúsi II.
F.62. Kljásteinn úr gulleitri mjúkri steintegund, 13,7X8,5 sm. Gatið er borað,
6 mm í þvermál. Lá á gólfi í jarðhúsi II.
F.63. Iiauður jaspis. Fundarstaður óviss.