Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 84
IiANNYRÐlR HELGIT SIGURÐARDÓTTUR?
89
í. mynd. Refilsaumað altariskla’öi frá Miklagarði í Eyjafirði, nú í Þjóðminjasafni
Dana í Kaupmannahöfn, með myndum af tólf postulum. I efri röð frá vinstri eru:
Jóhannes, Jakob eldri, Pétur, Páll, Andrés og Bartólómeus; í neðri röð: Júdas
Taddeus, Tómas, Filippus, Jakob ijngri, Símon og Matthías. Frá öðrum fjórð-
ungi 16. aldar. Stærð: 96 X i-06 cm. Nationalmuseet 15379, 1856. Ljósm.:
Natioualmuseet. — Altar frontal with laid and couched embroidery from
Mikligarður clmrch in northern Iceland, with images of twelve apostles. Upper
row from left: John, James Major, Peter, Paid, Andrew and Bartholomew. Low-
er row: Judas (Thaddeus), Thomas, Pliilip, James Minor, Simon and Matthias.
Second quarter of 16th century. Size: 96 X 105 cm. Nationalmuseet, Copen-
luagen, Inv. No. 15379, 1856.
má því ætla að Helgu hafi verið ætlað að skila Hólakirkju ámóta
verki. Er ekki ósennilegt að það hafi getað svarað til refilsaumaðs
altarisklæðis.
1 próventubréfi Helgu Sigurðardóttur var ennfremur tekið fr^m
að hún mætti hafa hjá sér „Eitt sitt sonar barn edur dottur æ, sinn