Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Síða 86
91
HANNYRÐIR HELGU SIGURÐARDÓTTUR ?
IV
Alkunn er frásögnin í sögu Jóns biskups Ögmundssonar af Ing-
unni lærðu sem dvaldist á Hólum í tíð hans (1106—1121) og sam-
hliða bóknámi og fræðslu stundað hannyrðir svo orð var á gert, þótt
engin verk hafi varðveist svo gömul að eigna megi henni. Einna
helst hefur þó verið litið til nunnuklaustranna í Kirkjubæ og á Reyni-
stað, stofnuð 1186 og 1296, sem miðstöðva íslenskrar útsaumslistar
á miðöklum,22 jafnvel verið talið að átta [af tíu] refilsaumuðum
altarisklæðum sem varðveist hafa frá Islandi væru verk systranna í
Reynistaðarklaustri.23 En út frá ofangreindum heimildum virðist þó
engin 1'jarstæða að ætla að Draflastaðaklæðið — ásamt Miklagarðs- og
Hólaklæðinu — hafi verið unnið á Hólum af eða undir umsjón Helgu
Sigurðardóttur, og Iiið fyrstnefnda þá trúlega að undirlagi Orms
bónda Jónssonar í tilefni af kirkjuvígslunni 1538.
Nóvember 1978/Janúar 1980
TILVITNANIU
* Ritsmíð þessi, sem hér birtist endurskoðuð og með tilvitnunum, var upp-
runalega prentuð 1078, sbr. Elsa E. Guð.jónsson, „Dýrlingar frá Drafla-
stöðum," Tíminn. Jólablaö 1. Desember 1978, bls. 1, 9 og 14.
1 Skrá Þjóðminjasafns Islands (hdr. í Þjms.).
2 Islenzkt fornbréfasafn, I—XVI (Di'plomata.rhm Islandicum, skammstafað
DI hér á eftir; Kh. og Rvk, 1S57—1972), II, bls. 440—441, 1318. Þjóðskjala-
safn, Biskupsskjalasafn (skammstafað Bps. hér á eftir), B, III, 5, [bls. 32],
1631.
3 Matthías Þórðarson, „Islands middelalderkunst," Nordisk kultur, XXVII
(Kbh., 1931), bls. 344—345: frá 14.—15. öld. Kristján Eldjárn, Hundrað ár í
Þjóðminjasafni (Rvk, 1962), 32. kafli: sennilega frá 15. öld. Selma Jóns-
dóttir, „Gömul krosafestingarmynd,“ Skímir (Rvk, 1965), bls. 144: frá um
1390—1403.
4 Eisa E. Guðjónsson, „íslenskur refi'lsaumur.“ Óprentað handrit, 1974.
Sbr. --------, „íslenskur miðaldaútsaumur. Refilsaum,ur.“ Húsfreyjan, 25:
3:23, 45, 1975.--------, Saumakver. íslenskar útsaumsgerðir (Rvk, 1975),
bls. 20—21.
5 Elsa E. Guðjónsson, „Skyldleiki erlendra prentmynda við nokkrar íslenskar
helgimyndir," Gripla, III. Stofnun Árna Magnússonar á íslandi. Rit 18.
(Jónas Kristjánsson, ritstj.; Rvk, 1979), bls. 71—84. (Á íslensku og ensku.
Enska þýðingin var gefin út af höfundi sem forprent: Elsa E. Guðjónsson,
The Iielation of Foreign Prints to some Icelandic Religious Images (Rvk,
1978).)
6 Ibid., bls. 75, 76, 5. mynd, og 77, 6. mynd.
7 Sbr. Páll Eggert Ólason, Menn og menntir, I (Rvk, 1919), bls. 394—407.