Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 151
1. mynd. Mislit silkisaumu'ð riðsprangslengja úr Laxárdal í Dölum. Vafalítið
leifar af altarisbrún úr Hjarðarholtskirkju frá 1733. Faldur er á lengjunni
ha’gra megin. Stærð 23,5 X cm. Þjms. 898. Ljósm.: Gísli Gestsson. — Poly-
chrome silk riðsprang embroidery, i. e. damed net, from western Iceland. Al-
most cenainly tlie remains of a frontlet providcd for Hjarðarholt church in
1733. Size: 23.5 X a™1- NMI (National Museum of Iceland) 898.
ELSA E. GUÐJÓNSSON
TVEIR RÓSAÐIR RIÐSPRANGSDÚKAR
I Inngangur
Vorið 1979 gekk ég frá ritgerð á ensku um sprangsaumað altaris-
klæði frá Vallanesi (Þjms. 7122 b, c) og gerði í excursus með þeirri
grein tilraun til úttektar á heimildum um íslenskt sprang almennt.1
1 sambandi við þá ritsmíð varð mér ljóst að lengja, riðin og' útsaumuð
úr mislitu silki, sem varðveist hefur í Þjóðminjasafni íslands síðan
1872 (Þjms. 898; 1. mynd) kynni, eða raunar hlyti, að vex-a leifar af
altarisbrún áfastri við altarisdúk úr Hjarðarholtskii-kju í Laxárdal
í Dölum. Sr ég var að í’ekja slóð altai’isbrúnai’innar í vísitasíum
Hjarðarholtskirkj u urðu fyrir mér aðrar vísitasíur úr Dalasýslu, og
kom þar fram koi’póralsklútur á Staðai’felli er lýst var með ekki ólík-
urn hætti og altarisbrixninni. Var að sjá af heimildum að klútur þessi
hefði enn verið í Staðarfellskirkju árið 19112 og jafnvel 1926,3 en við
fyrstu athugun virtist ekki um hann vitað eftir það. Þó kom í ljós við
nánari eftirgrennslan að klúturinn var enn í kirkjunni (5. mynd).4
Fékkst hann léður til Þjóðminjasafnsins til nánari athugunar sumarið
1979, og svo sem ætla rnátti eftir lýsingum, reyndist hann náskyldur
lengj unni sem fyrr um getur. 1 því sem hér fer á eftir mun verða leit-
ast við að lýsa þessum tveimur sérstæðu gripum, þó ekki út í hörgul,
og rekja heimildir þær sem um þá hafa fundist, auk þess sem di’epið