Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 170
174
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
lendum fyrirmyndum bæði livað efni og munstur snertir, hins vegar
— og öllu trúlegra —- að það hafi verið unnið á verkstæði erlendis,
ef til vill eftir pöntun, og þá á sama stað og útsaumurinn í Stokk-
hólmi, einna helst á Skáni eða í Kaupmannahöfn.
5.1.1980
TILVITNANIR
3 Elsa E. Guðjónsson, „A Sprang Embroidered Altar Frontal from Iceland.
Excursus: Icelandic References to Sprang“ (Handrit 1.979 til prentunar í
Documenta Textilis. Festschrift fúr Sirjrid Múller-Christensen.)
2 Sbr. Matthías Þórðarson í Kirknaskrá Þjóðminjasafns íslands (hdr. í Þjóð-
minjasafni).
3 í biskupsvísitasíu, skv. munnlegum upplýsingum í símtaii 4. maí 1979 við
Biskupsskrifstofu.
4 Með aðstoð Þrúðar Kristjánsdóttur, kennara í Búðardal, leitaði ég til
tengdamóður iiennar, frú Steinunnai' Þorgilsdóttur á Breiðabólstað á Fells-
strönd, en frú Steinunn er fædd þar vestra og hefur búið á Breiðabólstað
í rúm sextíu ár, sbr. Ólafur Þ. Kristjánsson, Kennaratal á íslandi, I—II
(Rvk, 1958, 1965), II, bls. 197. Fyrir milligöng-u þeirra kom klúturinn í leit-
irnar. Með samþykki og fyrir velvilja sóknarnefndar og prófasts, séra Ingi-
bergs J. Hannessonar, svo og með leyfi biskups, fékkst klúturinn síðan að láni
til Þjóðminjasafnsins til rannsóknar og umfjöllunar. Vil ég leyfa mér að færa
þeissum aðilum öllum bestu þakkir.
5 „Dagbók forngripasafnsins í Reykjavík,“ (hdr. i Þjóðminjasafni).
6 Sigurður Vigfússon, Skýrsla um forngripasafn íslands í Reylcjavík 1871-1875
(Rvk, 1881), bls. 29.
7 Þjskjs. Ks. XI, 4, A, 1, bls. 5.
8 Þjskjs. Bps. A. II, 17, bls. 822. Þess má geta að biskup, Jón Árnason,
skrifar einn undir viðbætinn, en fleiri með honum undir vísitasíuna.
9 Þjskjs. Ks. XI, 4, A, 1, bls. 9: „... af Silke Ridsprang ...“
10 Ibid., bls. 18. Einnig í Þsjksj. Bps. A, II, 21, bls. 52 í fyrri hluta.
11 Þjskjs. Ks. XI, 4, A, 1, bls. 34.
12 Ibid., bls. 59; vísitasía Hannesar Finnssonar biskups.
13 Ibid., bls. 140.
14 Ibid., bls. 171 (1816).Þjskjs. Ks. XI, 4, A, 2, bls. 4 (1820). Ibid., bls. 27, einnig
i Þjskjs. Bps. A. II, 24, bls. 618 (1827).
15 Þjskjs. Ks. XI, 4, A, 2, bls. 74—75.
16 lbid., bis. 94.
17 Ibid., bls. 107—117.
18 Ibid., bls. 124.
19 Ibid., bls. 131.
20 Sbr. Elsa E. Guðjónsson (1979), op. cit., kafli I og tilv. 15—17, um afdrif
sprangsaumaða altarisklæðisins í Vallanesi (Þjms. 7122 b, c), sem afskrifað
var 1808, leyft af biskupi að selja 1809, en tekið í fóður á nýtt altarisklæði
kirkjunnar 1810.
21 Þjskjs. Ks. XI, 4, A, 2, bls. 138—139.