Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Blaðsíða 171
TVEIR RÓSAÐIR RIÐSPRaNGSDÚKAR
175
22 Ibid., bls. 145'—161 (1866). Ibid., hls. 170—172 (1870). Af gömlum textíl-
skrúða er þó enn 1870 (ibid., bls. 172) nefndur forn hökull og að hann hafi
verið fráskrifaður kirkjunni með biskups leyfi.
23 Þjskjs. Ks. XI. 4, A, 2, bls. 172. Páll Eggert Ólason, ísienzkar æviakrár,
I—V (Rvk, 1948—1952), I, bls. 400.
24 Þess má geta að Guðrún (f. 1848, sbr. ibid., bls. 401) var mjög áhugasöm
um bannyrðir, vann að útsaums- og búningamálum með Sigurði Guðmunds-
syni málara og gaf síðar út safn af munstrum hans; sjá til dæmis Guðrún
Borgfjörð, Minningar (Rvk, 1947), bls. 82—84 og 119.
25 Matthías Þórðarson, op. cit.
26 Þjskjs. Bps. A, II, 17, bls. 826.
27 Ibid., bls. 521.
28 Þjskjs. Ks. XI, 1, A, 1, bls. 230 (1739). Bps. A, II, 21, bls. 40 í fyrri hluta
(1758).
29 Ibid., bis. 378—379 í fyrri hluta (1774). Ks. XI, 1, A, 3, án blst. (1785,
1786, 1787). Ks. XI, 1, A, 4, bls. 24—25 (1798). Bps. A, II, bls. 199—
200 (1792). Ks. XI, 1, A, 4, bls. 46 (1801).
30 Þjskjs. Ks. XI, 5, A, 5, bls. 9 (1807). Ibid., bls. 46 og Bps. A, II, 24, bls. 636
(1827).
31 Þjskjs. Ks. XI, 5, A, 5, bls. 164.
32 Ibid., bls. 209.
33 Ibid., bls. 215.
34 Matthías Þórðarson, op. cit., (1911, 1920). Supra, 3. tilvitnun.
35 Loc. cit.
36 Sbr. Elsa E. Guðjónsson, „íslenzk útsaumsheiti og útsaumsgerðir á miðöld-
um,“ Árbók hins íslenzlca fornleifafélags 1972 (Rvk, 1973; a), bls. 132 og
144.---------, „Icelandic Mcdiaeval Embroidery Terms and Techniques,"
Studies in Textile History. In Memory of Harold B. Burnham (Toronto,
1977), bls. 134. Hins vegar voru kunnar heimildir frá 1783, 1797 og 1831
um notkun orðsins riðsprang ásamt orðinu léreftssaumur um hvítan saum,
meðal annars opinn grunnasaum, á kaleiksklút (korpóralsklút) frá Staða-
stað (Þjms. 6245), sbr. Elsa E. Guðjónsson, „Altarisdúkur Ara á Sökku.
Ensk áhrif í íslenskum útsaumi á 17. öld,“ Minjar og menntir. Afmælisrit
helgaö Kristjáni Eldjárn 6. desember 1976 (Rvk, 1976), bls. 138, 9. mynd,
og —-------(1979), op. cit.. 15. mynd og 125. tilvitnun.
37 Orðið þekkist úr vísitasíum elst frá 1674, yngst frá 1833, sjá Elsa E.
Guðjónsson (1973 a), op. cit, bls. 132, 144 og 148, 5. og 10. tilvitnun. Einn-
ig--------- (1977), op. cit., bls. 133—134 og 141, 7. og 12. tilvitnun.
38 M.a. [Jón Árnason], Nucleus Latinitatis (Hafniæ, 1738), d. 1403; Biprn Hal-
dorsen [Björn Halldórsson], Lexicon Islandico-Latino-Danicum, I—II (Havniæ,
1814), II, bls. 321; og Lbs. 125 fol., orðasafn eftir Pál Pálsson; sbr. Elsa E.
Guðjónsson (1979), op. cit., 107.—109. tilvitnun.
39 Um ístag í net sjá Elsa E. Guðjónsson, Saumakver. íslenskar útsaumsgerðir
(Rvk, 1975), bls. 15, skýringarmyndir a og b.
40 Elsa E. Guðjónsson (1979), op. cit., 11. mynd og 93. tilvitnun. Nefndi ég
saumgerðina þar surface cloth stitch.
41 Sjá skýrslu Þjóðmin.jasafns íslands 1891 (hdr. í Þjms.), og Páll Eggert
Ólason, op. dt., III, bls. 298.