Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 174
178
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Á bls. 250 er munstrið nefnt tré með blöðum sem líkjast túlípönum:
„ ... trádet med tulpanlika blad.“ Þakkir skulu færðar Márta Lindsti'öm safn-
verði, Kulturen, Lundi, fyi’ir upplýsingar um veggtjaldið frá 1817, K.M.
13.644, í bréfi með myndum til höfundar dag's. 22. janúar 1980. Einnig
Christina Enhammer, safnverði, Kristianstads museum, fyrir upplýsingar
og mynd með bréfi til höfundar dags. 30. janúar 1980.
76 1 fyrri ritsmíðum, svo sem Elsa E. Guðjónsson (1973 a), op. cit., bls. 133 og
148, 9. tilvitnun, hef ég bent á náinn skyldleika lengjunnar úr Laxárdal við
útsauminn í Nordiska museet og talið hana frá svipuðum tíma, án þess að
gagnrýna erlendu tímasetninguna, enda var það áður en ég kom auga á að
lengjan væri altarisbrún frá 1733 og að til væri korpóralsklútur á Staðar-
felli frá sama tíma. Höf ég þegar leiðrétt þetta atriði í Elsa E. Guðjónsson
(1979), op. cit., 93. tiivitnun.
77 Sjá m.a. Elsa E. Guðjónsson (1976), op. cit., bls. 134—140.
78 Dúkarnir eru í altai'isvæng, Þjms. 10951, sbr. supra, 42. tilvitnun.
79 Áke Stavenow, Niels Mánsson Mandelgren. Nordiska museets handlingar
79 (Lund, 1972), bls. 132—133. Fyrstu skrásettu munir úr safni Mandelgren
voru 11 að tölu, að liluta kirkjugripir er síðar voru afhentir Statens histo-
riska museum til varðveislu, að hluta einfaldir munir, til dæmis gripir úr
berki. 1 safni hans voru auk þess 468 munir sem þó voru ekki skrásettir
fyrr en löngu seinna („lángt senare inventarieförda“), sbr. ibid., bls. 131.
Samkvæmt Inga Wintzelt (6. nóvember 1979), op. cit., vor(u dúkarnir nr. 9.970
og 10.022 í Nordiska museet nr. 63 og 126 í safni Mandelgren.
80 Samkvæmt skrá Matthíasar Þórðarsonar um íslenska gripi í Nordiska museet
(hdr. í Þjóðminjasafni) eignaðist safnið fyrst íslenskan grip árið 1874. —
Þess má geta að samkvæmt sömu heimild komu um 60 íslenskir gripir til
safnsins frá Arthur Feddei'sen á árunum 1887 og 1888, margir hverjir sagðir
úr Dalasýsiu.
SUMMARY
Two Pieces of Net Work Embroidery, Riðsprang, from Western Iceland
Tiiis article deals with two embroideries of polychrome silk net work.
The first embroidery (Figure 1), measuring 23.5 X 112 em, and which has
been in the posession of the National Museum of Iceland since 1872, NMI 898,
was identified recently by the present author as being almost certainly the re-
mains of a frontlet provided for a church in western Iceland, more exactly the
Hjarðarholt church, by its minister in 17338 (cf. Elsa E. Guðjónsson (1979), op.
cit., note 93); until then its use and exact provenance was unknown, it being
said only to have come from the Laxárdalur valley5' 8 where the church is
located.
The second embroidery (Figure 5), measuring 46 X 51-5 cm, is a chalice veil,
the existence of which had been obscure for a great many years. While going
through churcli inventories searching for records of the frontlet the author ob-
served, however, a contemporary polychrome silk chalice veil belonging to the
Staðarfeil church in the same district (Figure 10). This veil, first listed in 1.733