Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 190
194
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Safnauki.
Á árinu voru færðar 103 færslur í aðfangabók safnsins, ýmiss
konar hlutir stórir og smáir og kveður í rauninni mest að manna-
myndum, sem ævinlega kemur mikið af til safnsins. Nærfellt allt eru
gjafir, eins og venja er, en helstu gripir, sem safninu bárust, eru þess-
ir:
Silfurslceið eftir Einar Ásmundsson í Nesi, gef. Indriði Sigurðs-
son, R.; úrfcsti úr hári Ingbjargar konu Jóns Sigurðssonar, dánar-
gjöf Jóns Grímssonar, Isaf.; frummyndir af myndum í ferðabók
Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, gef. Konunglega danska
vísindafélagið; beltispör úr silfri eftir Þórð Thorarensen gullsm. á
Akureyri (keypt); frumteikning Sigurðar Guðmundssonar málara af
Kristínu Jónsdóttur Krabbe, gef. Helga Krabbe, Kaupmannahöfn;
olíumálverk Arngríms Gíslasonar málara af Þorbjörgu Þórarins-
dóttur í Gullbringu í Svarfaðardal, gef. Sesselja Eldjám, R; olíumál-
verk Sigurðar málara Guðmundssonar af Steingrími Thorsteinssyni,
dánargjöf Steinunnar Thorsteinsson, R; orgel smíðað af Helga
Helgasyni tónskáldi, gef. Danhildur Jörgensdóttir, Hafnarfirði;
skautbúningur Guðríðar Thorsteinsson, konu Steingríms skálds, gef.
Þórunn Thostrup, Kaupmannahöfn; Fordsontralctor frá 1927, gef.
Búnaðarfélag Nauteyrarhrepps: minnispeningar útg. af Anders Ny-
borg, afh. af menntamálaráðuneytinu; olíumálverk frá Vopnafirði,
málað um 1894 af Þuríði Kvaran, gef. Hjördís Kvaran, R.
Aðrir gefendur safngripa eru þessir:
Páll Magnússon, R.; Benedikt Blöndal, R.; Þór Magnússon, R.;
Guðmundur Magnússon, R.; Dóróthea Stephensen, R.; Runólfur Þór-
arinsson, R.; Egill Hallgrímsson, R.; Ferðaskrifstofa ríkisins, R;.
Einar Vilhjálmsson, Garðabæ; Grétar Eiríksson, R.; Reynir Unn-
steinsson, R; Brynjólfur V. Gallagher, Englandi; Einar Pálsson, R;
Meyvant Sigurðsson, R.; Skipadeild SlS, R.; Póst- og símamálastjórn-
in, R.; Ólöf Björnsdóttir og Anton Hjaltason, Garðabæ; Sjónvarpið,
R.; Einar Þorgrímsson, Hafnarfirði; Haraldur Ágústsson, R.; Björn
Magnússon, R.; Baldur Jónsson, R.; Helgi Þórisson, R.; Guðrún
Möller, R.; Valgerður Magnúsdóttir, R.; Kristján Elís Jónsson, Húsa-
vík; Ásmundur Brekkan, R.; Þórður Tómasson, Skógum; Valgeir
Vilhjálmsson, Djúpav.; Jóhannes Kolbeinsson, R; Anna Ólafsdóttir,
R.; Marinó Helgason, R.; Hafsteinn Guðmundsson, R.; Friðþjófur
Jóhannesson, R.; Anna Eiríkss, Garðabæ; Guðmundur Magnússon,
Melgraseyri; Aðalsteinn Jóhannsson, Skjaldfönn; Ólína Magnús-