Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Side 193
SKÝIiSLA UM ÞJÓDMINJASAFNID 1978
197
Elsa E. Guðjónsson safnvörður sat 21. febrúar fund sem vax*afull-
trúi Islands í stjói-n Norræna búsýsluháskólans í Gautaborg. Dvaldist
hún síðan þrjá daga við rannsóknir í Konungsbókhlöðu og Listiðnað-
arsafninu í Kaupmannahöfn.
28. ágúst—1. september sótti hún á vegum safnsins fund sam-
vinnuhóps nori'ænna búninga- og textílfi'æðinga í Árósurn, og 31.
okt.—7. nóv. sótti hún fund í Osló um noi'rænt samstai'f um efnis-
notkun og efnisútvegun í þióðbúninga og flutti þar erindi um ís-
lenska þjóðbúninga.
Guðmundur Ólafsson sótti af safnsins hálfu norrænt fornleifa-
fi'æðingamót í Visby á Gotlandi 11.—15. sept. Var ákveðið að Island
byði til næsta slíks móts árið 1982, en oft hefur verið farið fram á
það, að Jsland byði til slíks þings og þótti nú ekki lengur fæi-t að
skorast undan því.
Gamlar byggingar.
Af gömlum húsum, sem eru á fornleifaskrá, það er í eigu eða undir
beinni umsjá Þjóðminjasafnsins, er það að segja, að þau hlutu mörg
hver ýmiss konar rninni háttar aðdyttingar og sums staðar eru
framkvæmdar stórviðgerðir, senx taka eðlilega víða langan tíma,
einkunx þar sem uixi er að í'æða hin stærri hús, til dæmis stóru toi'f-
bæina. Þyrfti þó að vera hægt að gera mun stæri'a átak í eiixu víðast
hvar.
Lagt var loftblásturs- og hitakerfi í bæinn á Burstarfelli og mai'g-
víslegar lagfæriixgar gei'ðar á bænum, en slík kerfi í'eynast nauð-
synleg í stóru bæjunum til að halda í þeim yl. Slíkt eykur að mun
endingu þeiri'a, eix bæirnir hröma fljótar, þegar þeir njóta ekki
eðlilegrar upphitunar við að búið er í þeim. Upphitun sem þessi er að
sönnu dýr, en talið er, að hún nxuni boi'ga sig mjög fljótlega vegna
þess að viðhald minnkar.
1 Laufási var baðstofan endui’bvggð, grindin mikið til endux'-
íxýjuð og sett á fastar undirstöður, tunnur sem steyptar voru í jörð.
Toi'fverkið var allt endurnýjað og baðstofustafixinn hlaðiixn úr sti'eng,
svosenx verið hafði þar til við síðustu viðgerð, er hann var hlaðinn úr
klömbruhnaus. Er nú þessi stói'i og afarmvndarlegi bær kominn í
mjög gott lxoi'f og þax'f vonaixdi ekki að sinna honum að nxai’ki í náimxi
framtíð, nema hvað dytta þarf að ýmsu árlega eins og eðlilegt er, þar
senx torfið er forgengilegt byggingai’efni. — Sá Magnús Snæbjarn-
arson á Syðrigruixd um þetta verk eins og áður.