Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1979, Page 201
FRÁ FORKLEIFAFÉLAGTNU
205
STJÓ.RN FORNLEIFAFÉLAGSINS
Embættismenn, lcjörnir á aðalfundi 1979:
Formaður: Dr. Kristján Eldjárn.
Skrifari: Þórhallur Vilmundarson prófessor.
Féhirðir: Gísli Gestsson fv. safnvörður.
Endurskoðunarmenn:
Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri
Páll Líndal lögmaður.
Varaformaður: Dr. Magnús Már Lárusson fv. háskólarektor.
Varaskrifari: Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur.
Varagjaldkeri: Þór Magnússon þj'óðminjavörður.
Fulltrúar 1
til aðalfundar 1981:
Þórður Tómasson safnvörður, Skógum.
Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor.
Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur.
Til aðcdfundar 1983:
Dr. Björn Þorsteinsson prófessor.
Gils Guðmundsson fv. alþingismaður.
Halldór J. Jónsson safnvörður.
REIKNINGUR FORNLEIFAFÉLAGSINS 1977
Teltjur
Sjóður frá fyrra ári......................................... 774.784,—
Styrkur úr Ríkissjóði ............................................. 300.000,—
Árgjöld 1976 .................................................... 1.047.534,—
Seldar eldri bækur........................................... 123.197,—
Vextir ...................................................... 61.138,—
Gjöld
Greitt vegna Árbókar 1976 ...........
Greitt vegna Árbókar 1977 ...........
Innheimta og' póstgjöld..............
Ýms önnur gjöld .....................
Sjóður til næsta árs.................
Er samþykkur þessum reikningi.
Jón Steffensen
2.306.653,—
1.163.443,—
1.270,—
113.832,—
9.826,—
1.018.282,—
21.306.653,—
Gísli Gestsson
féhirðir
Reikning þennan höfum við endurskoðað og er ekkert við hann að athuga.
Páll Líndal Höskuldur Jónsson