Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 1
HÖRÐUR ÁGÚSTSSON TVEIR ÚTHÖGGNIR DYRUSTAFIR FRÁ LAUFÁSI Grein þessi er hluti af tveggja binda verki um Laufásstað, sem höfundur lauk við árið 1982. Hann flutti efni þetta sem fyrirlestur á aðalfundi Hins íslenzka fornleifafélags árið 1982. Þar sem bið verður á því um sinn að verk þetta komi fyrir almenningssjónir þótti honum við hæfi að gefa lesendum Árbókarinnar kost á því að kynnast niðurstöðum rannsóknar hans á einu af snilldarverkum íslenskrar myndlistar frá 13. öld. Viðamestir og e.t.v. elstir þeirra hluta, er séra Björn Halldórsson sendi Þjóðminjasafni íslands árið 1866, eru áreiðanlega „tveir úthöggnir dyra- stafir", eins og hann nefnir þá í skýrslu sinni. Þeir standa nú í fornaldarsal safnsins og bera safnnúmerið Þjms. 395. Stafirnir höfðu áður prýtt fram- stafn torfkirkjunnar í Laufási. Áður en lengra er haldið skulum við til hægðarauka kalla stafinn með dýraívafinu „dýrastaf" en hinn með pálmettusniglunum „pálmettustaf". Fyrstur manna ritaði Sigurður Guðmundsson um Laufásstafi. Kallar hann stafina stoðir og lýsir þeirn þannig: „Tvær fornar KIRKJUSTOÐIR úr furu eða rekavið úr Laufáskirkju, sem stóðu þar síðast sem dyrastafir við útidyr kirkjunnar, og allt frá því að torfkirkja var bygð 1744, sem var rifin 1864. (1. mynd) Þær eru 4 álnir og 3 þumlúngar á hæð, en rúmir 12 þuml- úngar á breidd. Þeim hefir báðum verið flett að endilaungu framar en í miðju, og er auðséð, að rnenn hafa sem lengst viljað vernda framhliðina vegna útskurðarins, því að einúngis framhliðin virðist að hafa verið skor- in. Stoðirnar eru ávalar eða hálfsívalar að framan, og hafa að öllum líkind- um upprunalega verið hérumbil jafnþykkar á alla vegu. Utan í röndina á annari stoðinni annarsvegar sést tveggja þumlúnga djúpt gróp frá efst til neðst, sem að líkindum er eptir þilið, sem hefir verið greypt inn í hana annarsvegar, en hinsvegar sést ekkert votta fyrir grópi. Á hinni stoðinni sést ekkert votta fyrir grópi, því að henni hefir til allrar ógæfu verið flett svo nærri skurðinum, að allt þilgrópið er farið af, samt getur það hafa ver- ið eins á henni. Það, að grópið er annars vegar, sýnir helzt, að stoðirnar rnuni hafa staðið beggjamegin við dyr eða inngáng, eins og þær gjörðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.