Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Blaðsíða 8
12 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS eru leifar af 7 þumlúnga lángri klauf". Hér má því við bæta að efst á dýra- staf er einnig klaufarfar, sem S.G. nefnir svo, 10 cm hátt, en nær ekki lengra en inn í stafinn rúmlega hálfan. Aferðarmunur á bakhlið stafanna er auðsær. Pálmettustafnum hefur verið flett með sög en dýrastafurinn ber öll merki axarhöggva. Sagarfarið er ljósara og slétt, axarförin dekkri og hrjúfari. Neðst á pálmettustafnum er áferðin þó sú sama og á dýrastafn- um. Hæðin á þessum áferðarparti er sú sama og á því sem Sigurður Guð- mundsson kallar klaufarfar. Ennfremur er vert að benda á, að brotið, sem fallið hefur úr pálmettustaf að ofan, hefur rifnað frá þvert fyrir. Fjarlægðin frá þessum þverskorna stalli að efri brún er næstum sú sama og hæð efra klaufarfars á dýrastaf. Gætu ekki þessi ummerki á „pálmettustaf" þýtt, að hann hafi í einhvern tíma litið eins út á bakhlið og dýrastafur, eins og Sig- urður Guðmundsson gefur í skyn? Það sem mælir á móti því, að bakhliðin hafi verið alveg eins, er að sárið neðst á henni nær þvert yfir, sem bendir þá til þess að ekkert, svokallað gróparfar hafi verið á pálmettustaf. Eru þá ummerki á bakhlið dýrastafs upprunaleg, eru stallarnir á brúnum hennar leifar grópar og klaufa? Strax má vera ljóst, séu stafirnir skoðaðir að framanverðu, að á vantar skurðinn bæði að ofan og neðan, þeir hafa áreiðanlega verið styttir í ein- hvern tíma. Af því leiðir að „klaufarförin" að ofan og neðan eru yngri en skurðurinn. Nú er greinilegt að „klaufarförin" og „gróparförin" eru gerð samtímis, svo að „grópar"-förin eru einnig yngri. Ef stallurinn á brúninni væru leifar eftir gróp, þá hlyti að vera einhver áferðarmunur á henni og sjálfri bakhliðinni. I þriðja lagi gengur „gróparfarið" allt of nærri skurð- inum, til þess að það sé upprunalegt. I rauninni er ekki rétt að segja að farið það arna gangi nærri skurðinum, það skerðir hann beinlínis sum- staðar. Hver er þá skýringin? I safnskýrslu þeirri, sem áður er nefnd, segir Sigurður Guðmundsson að „stoðirnar" „stóðu þar síðast sem dyrastafir við útidyr kirkjunnar, og allt frá því að torfkirkja var bygð 1744, sem var rifin 1864." Ekki er vafi á því að hér er rétt hermt frá. I vísitasíu Gísla biskups Magnússonar frá ár- inu 1768 segir m.a.: „að fyrir kirkjunni eru útskornir stafir með dróttum" Sama orðalag er notað í prófastvísitasíu árið 1785. Til eru mál af torfkirkjunni. Árið 1760 er hún talin 4 al undir bita og 1785 eru mál einnig gefin 3 al Z'h kvartil og tekið fram að um danskar áln- ir sé að ræða. Áður er notast við íslenska alin. Islenskar álnir 4 eru 2,28 m og voru reyndar taldar rúmar, en 3 al 2Vi kvartil dönsk eru 2,27 m. Saman- burður á þessum málum sýnir að ekki tjóir að ætla mál þau, sem gefin eru upp í fornum úttektum, hárnákvæm. Nú vill svo til að fjarlægðin milli efri og neðri stalls á dýrastafnum eru tæpir 2,27 m. Getur þetta verið tilviljun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.