Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 13

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 13
TVEIR ÚTHÖGGNIR DYRUSTAFIR FRÁ LAUFÁSI 17 misjöfn. Sum eru nokkurn veginn lárétt, önnur á ská en tvö a.rn.k. eru í lóðréttri stöðu. Hvar ætti að koma svona planka skornum tæplega 4 m löngum, rúmlega 30 crn breiðum og 15 cm þykkurn fyrir lárétt í fornri miðaldakirkju norrænni? Eru einhver dæmi urn það? Nei. Bæði Sigurður Guðmundsson og Pálmi Pálsson telja ólíklegt að stoðirn- ar eins og þeir kalla stafina hafi „staðið saman upphaflega eða hvor á móti annarri við dyr", „enda munu þær varla vera frá sömu dyrunum eða yfir- höfuð eiga saman." Sigurður Guðmundsson virðist helst vera þeirrar skoðunar að þetta séu leifar innstöpla. Séu stafirnir frá Laufási virtir vel fyrir sér sjást greinilega rnerki nún- ingsslits á jöðrum þeirra svo sem eins og 70 cm upp frá neðri brún. (1. mynd) Þetta hef ég leyft mér að kalla handaför kirkjugesta. Af þessu virð- ist mér mega ráða tvennt. I fyrsta lagi að stafirnir séu samstæðir. I öðru lagi að pálmettustafurinn hafi staðið hægra rnegin í dyrum þegar inn var gengið því núningurinn á honum er vinstra megin og að dýrastafurinn hafi verið vinstra rnegin því að slitið á honum er hægra megin. Sé þetta rétt athugað sýnist það gefið að þilgróp hefur verið vinstra megin á dýra- staf og hægra megin á pálmettustaf, séð frá.áhorfanda. Frekari röksemdir fyrir því að stafir þessir séu dyratré eru m.a. þær að svo langt aftur sem séð verður eru þeir við dyr í Laufáskirkju. Allt eðli Laufásstafa bendir eindregið til að þeir séu viðhafnardyrustafir á borð við þá sem sjást í norskum stafkirkjum. Lítum næst á myndskurð fjalanna og hlerum fyrst eftir hvað dr. Ellen Marie Mageroy hefur að segja um það efni. I kaflanum „Romansk og got- isk til 1550" tekur hún Laufás- og Mælifellsstafi til sameiginlegrar rann- sóknar. Hún segir að einkennandi fyrir jurtavafningana á öllurn þessum stöfum eða fjölum sé „det blote og runde, og der hvor vi har rankemotiv- er, en tendens i retning av det sammenslyngede og innfiltrede. Det er de mindre grenene som slynger seg om hovedstengelen. Bladene er opdelt i fliker med rund afslutning. En av flikene er ofte forlenget og ender i en opprulling eller et helt lite blad av samme type som det forste. Paralleller til denne bladform finner vi báde i Norge og andre land. I Norge særlig tydelig pá sydportalen i Uvdal stavkirke, Numedal." Hún bendir og á hliðstæður í grafhvelfingu Lundardómkirkju og í handritum og helgi- skrínum frá meginlandinu. Henni sýnist þetta formstef eigi rætur í róm- anskri list er lifi áfram í þeirri gotnesku. Annað sérkenni dregur dr. Ellen Marie fram í dýrastafnum. Þar, segir hún „at det med jevne mellomrom synes á heve sig smá „tuer" fra grunn- en. Hovedstengelen forsvinner inn gjennom en spalte pá den ene siden av „tuen" og tres likesom tvers igjennom den for á komrne ut igjen pá den
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.