Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 20

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 20
24 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS skólans í Osló. Myndstef þessara stafa er líkt og frá Flákirkju í Rennabúi og Laufási, vafteinungsslyngjur með ívafi dýra. Sá er þó munur á að í ann- arri hverri slyngju er dreki í stað ljóns. Nú er það samdóma álit norskra fræðimanna að þeir skornu dyrustafir, sem hér hafa verið sýndir og skoðaðir, eigi sér nokkra sérstöðu innan stíl- ættar stafkirkjuskurðlistarinnar, séu af hinum þrænska skóla, enda flestir úr Þrændalögum komnir eða nágrannabyggðarlögum þeirra. Miðstöð hans var að sjálfsögðu Niðarós með þeim menningarumsvifum er erki- biskupsstólnum fylgdi. Það er og samdóma álit þeirra að skurðlist hinna skornu stafa eigi framar öllu ættir að rekja til höggmyndalistar dómkirkj- unnar í Niðarósi. Sognskólinn, sem flesta fulltrúa skipar á þingi norskrar stafkirkjuskurðlistar, er hins vegar talinn sprottinn upp án sýnilegra tengsla við steinsmíð, vera hreinræktaðri afkomandi liinnar fornnorrænu tréskurðarlistar. Við fyrstu sýn virðist því myndlist Laufásstafa eiga ræt- ur sínar í Þrándheimi og vera þeim mun nákomnari verkum þar, sem þau standa nær Niðarósi. Engum þarf þetta á óvart að koma. Hver sá er les fornar íslenskar sögur verður allt að því heimagangur í Niðarósi. Menn- ingarböndin hafa að sjálfsögðu styrkst því meir er hinni alþjóðlegu kirkju óx fiskur um hrygg á norðurslóðum, einkum með setningu erkibiskups- stóls í Noregi. Hið ört vaxandi norska konungsríki seildist og til valda á Islandi um Þrándheim. Niðarós hefur gegnt sama hlutverki í íslensku menningarlífi á miðöldum og Kaupmannahöfn síðar. En Niðarós var eng- in endastöð. Hann dró að sér áhrif hvaðanæva að, einkum þó frá Eng- landi. Roar Hauglid lætur þess getið á einum stað í umfjöllun um hina þrænsku dyrustafi að þeir séu „de mest „evropéiske" av alle váre bevarte ornamentale stavkirkeportaler fra denne tiden." Eins og Ellen Marie Mageroy hefur bent á er sá möguleiki hugsanlegur að Islendingar hefðu getað þegið „impulser direkte fra annen kunst enn den norske". í bók sinni „Lýsingar í Stjórnarhandriti" leggur dr. Selma Jónsdóttir ríka áherslu á þennan þátt. Hún sýnir þar fram á að fyrirmynd- irnar að lýsingu Stjórnar séu af enskum uppruna og telur óþarfa að blanda norskum tengilið í það mál, enda beri ensk saltarabrot, sem fundist hafa á Islandi, því glöggt vitni. Hvernig ensk-íslenskum menningarsamskiptum hefur verið háttað á miðölduni er mér vitanlega lítt rannsakað mál. Við vitum hins vegar að bæði Þorlákur biskup Þórhallsson hinn helgi og Páll biskup Jónsson gengu í skóla á Englandi. Meira að segja lærði Marteinn Einarsson biskup málaraíþrótt þar á öndverðri 16. öld. í sjálfu sér er því ekkert því til fyrirstöðu að ensk menningaráhrif hafi borist til Islands beint. Nú telur Martin Blindheim að bæði íslendingar og Norðmenn hafi alla tíð haft mjög náin listræn samskipti við England. Á 13. og 14. öld hafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.