Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 50
54 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Athyglisverðustu niðurstöður félagssálarfræðilegra rannsókna eru m. a. ákveðin almenn lögmál um hegðun manna, sem eru óháð tíma og rúmi. I rýmisbundnu atferli sýnir eða tjáir maðurinn félagsleg og tilfinningaleg tengsl sín við aðra menn. (Gron 1988:47f). Önnur mikilvæg niðurstaða er að atferli mannsins í rýminu er ekki tilviljanakennt. (Canter 1991:12, Tanner 1991:21). í stuttu máli er hægt að ganga út frá því sem vísu að fólk hafi á forsögulegum tíma haft svipað rýmisbundið atferli (félags-, vist- fræði- og trúarbundið) og menn hafa enn þann dag í dag, þó svo að atferl- ið hafi tekið á sig aðrar myndir eða verið tjáð á öðruvísi hátt. Á sjötta áratugnum var því haldið fram að fjarlægð á milli tveggja ein- staklinga væri í réttu hlutfalli við hina félagslegu fjarlægð þeirra á milli, og að til væru fleiri slíkar fjarlægðir, eða stig fjarlægða. T. d. var talað um nána fjarlægð, persónulega fjarlægð og opinbera fjarlægð. (Gron 1988:48). Dæmi um slíkar fjarlægðir er t. d. að yfirmenn fyrirtækja eða stofnana sækjast eftir því að setjast sem lengst frá dyrum fundarherbergja, vegna þess að svæðið næst dyrunum hefur lægstu stöðuna. Annað dæmi er hægt að nefna, en það er þegar tveir einstaklingar ætla að setjast við kringlótt borð. Það sem ræður því hvar þeir setjast eru hin félagslegu tengsl við- komandi, t. d. hvort um er að ræða kærustupar, launasamningamenn, lög- fræðinga o. s. frv. Svipað hegðunarmunstur má sjá á bekkjum almenn- ingsgarða, biðskýlum strætisvagna og annars staðar þar sem fólk þarf að umgangast. Rétt er að taka það fram að með félagsbundnu atferli á ég ekki við það sem á erlendum tungumálum hefur verið kallað „territoriality" eða „revir- beteende". Þess háttar atferli er að mínu viti líffræðilegs eðlis og eðlislægt, en ekki félagslegt eða menningarlegt. Sama mun sé ég á hugtökunum fél- agsbundnu rými og „territory" eða „revir", þ. e. a. s. félagsbundið rými er ekki líffræðilegs eðlis eða eðlislægt. Þó er það rétt, sem á hefur verið bent, að „territory/revir" er fyrst og fremst afleiðing af atferli í rýminu, (Malm- berg 1983:9), og sama gildir um félagsbundið rými, það er ekki til án atferlis eða hreyfingar í rýminu. „Skynjun d rými styrkist eða fær innihald með pví að hreyfa sig í pví." (Nordbladh og Rosvall 1978:95). Aðrir þættir sem skipta máli fyrir skynjun mannsins á rýminu eru hitastig, lykt og hljóð o. s. frv. Munurinn á hugtökunum felst einnig í því að hið félagsbundna rými á aðeins við um menn, en „territoriality/revirbeteende" á við um atferli hjá nánast öllum lifandi verum. Hugtakið „territory/revir" er upprunnið í líffræðilegu samhengi og er því frekar óheppilegt í fornleifafræðilegu samhengi vegna þess að með því er gefið í skyn að maðurinn stjórnist af frumeðli sínu og hvötum einum sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.