Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 68
72 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Lokaorð Eins og fram hefur komið hér að framan tel ég mögulegt að nýta sér álíka niðurstöður og fram hafa komið í þessari grein, m. a. til þess að varpa ljósi á spurninguna um uppruna íslenska landnámsfólksins. Þetta er þó ekki gerlegt eins og er, vegna þess að samskonar rannsóknir hafa ekki enn farið fram annarstaðar á Norðurlöndum. T. d. hefur enn enginn bær verið grafinn í heild sinni í Norður-Noregi, sem ég tel afar mikilvægt svæði í þessu sambandi, og ekki einu sinni heill skáli (Bertelsen 1991:24). Því er útilokað að bera saman einstök svæði á Norðurlöndum, sem er all mikilvægt, ef hægt á að vera að varpa ljósi á upprunann, en hann er eðli- lega að sækja utan við landsteinana. Varla hefur hinn félagslegi veruleiki verið sá sami um alla norðurálfu, eða um öll Norðurlönd á víkingaöld. Jafnframt tel ég að hinn félagslegi veruleiki hafi ekki verið eins um allt Island í upphafi byggðar í landinu. T. d. væri athyglisvert að bera saman norðlenskan bæ, eins og Granastaði, og sunnlenskan bæ. Eða að bera saman bæ í afdölum við bæ við ströndina eða á eyju, t. d. á Breiðafirði o. s. frv. Af umræðunni hér má ráða hversu mikilvægt er að nákvæmlega sé gerð grein fyrir öllum gripum, og þar með talin bein, sem koma í ljós við fornleifa- rannsóknir. Einnig sýnir þetta mikilvægi þess að grafin séu stærri svæði við fornbæi, en ekki aðeins prufuholur og skurðir, þó að slíkur rannsóknarmáti eigi auðvitað rétt á sér, ef tilgangur rannsóknanna er þessháttar. Rannsóknirnar að Granastöðum voru fjármagnaðar af Akureyrarbæ í fimm sumur, Vísindasjóði í fjögur sumur og Saurbæjarhrepp/ Eyjafjarðar- sveit í þrjú sumur. Ferðastyrkir fengust úr; Medel för frámjandet av ograduerade forskares vetenskapliga verksamhet; Paul och Marie Berg- haus' donationsfond og Knut och Alice Wallenbergs stiftelse, allir við Gautaborgarháskóla. Einnig fékkst ferðastyrkur frá Clara Lachmanns fond. Aðrir sem lögðu hönd á plóginn voru Þjóðminjastofnun Svíþjóðar í Kungsbacka og Minjasafnið á Akureyri. Hrafntinnuflögurnar voru greindar af Kalle Thorsberg, Þjóðminjasafni Svíþjóðar. Bein voru, og eru, greind af Thomas McGovern og Tom Amo- rosi við háskólann í New York. Kann ég öllum þessu aðilum bestu þakkir fyrir aðstoðina. Mjöll Snæsdóttur vil ég þakka fyrir yfirlesturinn og leiðréttingarnar. Athugasemdir og tilvísanir 1. Greinarhöfundur hefur þýtt allar erlendar tilvitnanir. 2. Megin gagnrýnin gengur út á að ekki sé hægt að ganga út frá því sem vísu að forsögu- legur hópur hafi lifað við samskonar aðstæður og hópur sem bera á saman við. Varð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.