Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 86

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 86
90 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS álita þegar leitað er að bænatexta sem skipt var í sjö hluta með Ave Maria og lesa átti fyrir Maríumynd. Hér á landi sem annars staðar hefur Ave Maria oft verið lesin frammi fyrir Maríulíkneski. I handritinu AM 764 4to sem mun skrifað á árunum 1376-1386 í Skagafirði, að öllum líkindum í Reynistaðarklaustri, er á f. 36r safn Maríunafna á latínu, alls 72 að tölu, og í klausu framan við þau er sagt að þau skuli lesa fyrir Maríumynd ásamt sjö Ave Maria: 32 Sua finz skrifat j miraculis sellar marie at þessi nofn lxx oc ij heyra henni til oc fyrir helgan anda henni til borin þeir sem þessi nofn lesa ahuern laugar dag godfusliga fyrir minni likneskiu stadfastr j idran oc lati fylgia vij aue maria mun eg honum syniliga birtaz fyrir hans andlat oc gera hann erbingia j riki guds sonar nofn mariu Ulua. uirgo. flos. nubes. regina. aepthecos. theothecos. inperatnx. paci- fica. dei. ge I nitrix immaculata. domina. pia. I theorna. luna. solaris. acies. porta. tellus. domus. templum. beata. gloriosa. aula. I rubus. scola. scala. stella. ancilla. mala granata. uua. uinea. turris. re I dentrix. liberatnx. archa. thellamus cinnamomum. balsamum. generacio homo. fe I mina. amica. uallis. columba. turtur. tuba. uber. pulcra pharetra. mater. I alma. sponsa. formosa. benedicta. rosa. lilium. ianua. ciuitas. tabernaculum. I mulier magna. alumpna MARIA Hliðstæð söfn Maríunafna eru til í erlendum handritum frá 11. og 12. öld. Dæmi eru um að nöfnin séu 68 að tölu en einnig ýmist færri eða fleiri og sum afbökuð. Sams konar klausa er einnig framan við Maríunöfnin í erlendum handritum, og hún vitnar um að litið var á þau sem eins konar bæn, enda talið að nöfnin væru heiðurstitlar Maríu og af þeim mætti draga ýmsan lærdóm um eðli hennar og hlutverk. Af klausunni í AM 764 4to má skilja að lesa eigi Ave Maria á eftir nöfnunum, en í erlendum hand- ritum eru dæmi um að Ave Maria sé lesin inn á milli nafnanna. I raun heyra Maríunöfnin til kveðjuhymnanna eða bænanna, enda eiga hin fjöl- mörgu Maríunöfn sem í þeim eru rætur að rekja til safna Maríunafna. I tíðabókum fer rímuð lofgerð til Maríu um sjö fögnuði hennar stund- um á undan Maríunöfnunum. Á 11. öld fór tilbeiðsla tengd fögnuðum og sorgum Maríu vaxandi og bænatextar út af þeim sem ætlaðir voru jafnt til lestrar í einrúmi sem við helgisiðahald breiddust út. Upphaflega voru fögnuðirnir fimm að tölu, boðun Maríu, fæðing Jesú, upprisa Krists, upp- stigning hans og himnaför Maríu, en þeim fjölgaði í sjö þegar tilbeiðslu vitringanna og hvítasunnuundrinu var bætt við, og að lokum urðu fögn- uðirnir 25 að tölu þegar flest var.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.