Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 91
SJÖ A FYRIR AVE-VERS
95
af Maríu á mánasigð í sólinni. M. Warner, Alone of all her Sex, London 1985, 185, mynd
24.
7. Kristján Eldjárn, Hundrað ár, nr. 39.
8. Elsa E. Guðjónsson, Islenskur útsaumur, 48.
9. Sigilla Islandica, I, útg. Magnús Már Lárusson & Jónas Kristjánsson, Reykjavík 1965,175-84.
10. Sjá Kristján Eldjárn, íslenzk list frá fyrri öldum, Reykjavík 1957, mynd 5. Þar er klæðið
talið ekki yngra en frá 14. öld en það fær ekki staðist. Elsa E. Guðjónsson, „Kvindefrem-
stillinger", 114-15.
11. C. G. U. Scheffer, „Ave-Maria-monogram", Kulturhistorisk leksikon for nordisk middel-
alder, I, Reykjavík 1956, 286-87.
12. G. Múnzel, „Die Madonna zum dúrren Baum von Petrus Christus", Das Miinster, 11
(1958), 259.
13. Dæmi eru jafnvel um Maríusaltara þar sem Maríubænin Ave Maria var endurtekin 150
sinnum. G.G. Meersseman, Der Humnos Akathistos im Abendland, II, Freiburg 1960, 23.
14. S.r., 3-28.
15. S. Beissel, Geschichte der Verehrung Marias in Deutschland wdhrend des Mittelalters,
Freiburg im Breisgau 1909, endurútg. 1972, 549-50; Á.G. Blom, „Rosenkrans", Kultur-
historisk leksikon for nordisk middelalder, XIV, Reykjavík 1969,416.
16. I þessum saltara er sálmunum skipt eftir tugum í litúrgíska kafla. Til eru brot úr 16 ís-
lenskum sölturum af þessari gerð. Liturgica Islandica, I; Text, útg. L. Gjerlow (Biblio-
theca Arnamagnæana, XXXV, Hafniæ 1980), 98, 159-68; Guðbjörg Kristjánsdóttir,
„íslenskt saltarablað í Svíþjóð", Skírnir, 157 (1983), 64-73.
17. Diplomatarium Islandicum, VI, 1245-1491, Reykjavík 1900-1904,103-07.
18. Laugardagur var vikulegur messudagur Maríu. A. Franz, Die Messe im deutschen Mittel-
alter, Freiburg im Breisgau 1902, endurútg. 1963, 137. Táknræn skýring á messudegi
Maríu er í Maríu sögu: „því að svo sem laugardagur er hurð fyrir drottinsdegi, svo er
guðsmóðir María paradísar port fyrir eilífum fagnaði, og svo sem engi náir drottinsdegi,
utan hann gangi þangað laugardag, svo fær engi eilífan fagnað utan himinríkis port
jungfrú María leiði hann þangað. Því hefir heilög kristni jafnan þróast meir og meir í
hennar þjónkan með hversdaglegum tíðalesningi, laugardagahaldi með föstum og tíða-
gerð sæmilegri, með messusöng og ölmusugjörð. Maríu saga. Legender om jomfru Maria
og hendes jertegn, útg. C.R. Unger, Christiania 1868-71, 212. (Stafsetning samræmd hér).
19. Diplomatarium Islandicum, VII, 1170-1505, Reykjavík 1903-1907, 246.
20. Þetta eru handritin AM 426 12mo frá 17. öld og AM 461 12mo frá um 1550. O. Widding,
& H. Bekker-Nielsen, „Rosenkrans", Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder, XIV,
Reykjavík 1969,417.
21. Sixtus IV hét afláti fyrir að lesa rósinkrans 1478 og 1479, Innocentius VIII 1484 og Leó X
1520. N. Paulus, Geschichte des Ablasses am Ausgange des Mittelalters, III, Paderborn 1923,
298-99; S. Ringbom, „Bild och avlat. II. Smártomannen, Rosenkransen och Jomfrun i
solinne", Icotiographisk post, 1983:4, 8.
22. Diplomatarium Islandicum, VII, 669, neðanmálsgrein 1. (Lesið saman við handrit og staf-
setning samræmd).
23. Repertorium Hymnologicum I-VI. Útg. U. Chevalier. Louvain og Bruxelles 1892-1920; Jón
Þorkelsson, „Islandske hándskrifter i England og Skotland", Arkiv för nordisk filologi, 8
(1892), 207. Um Jón Þorláksson sjá Ólafur Halldórsson, „Jónar tveir Þorlákssynir", Af-
mælisrit til dr. phil. Steingríms J. Þorsteinssonar prófessors. 2. júlí 1971, Reykjavík 1971,128-
44; M.G. Andersen, „Colligere fragmenta, ne pereant", Opuscula, VII (Bibliotheca Arna-
magnæana, XXXIV, Hafniæ 1979), 1-35; Stefán Karlsson, „Sex skriffingur", s.r., 36-43. Upp-
skrift Brynjólfs Sveinssonar biskups af þessum Maríusaltara er í handritinu AM 97 8vo.
Jón Þorkelsson, Om digtningen pa Island i det 15. og 16. árhundrede, Kobenhavn 1888,114.