Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 115
TIMBURHÚS FORNT 119 fram aðgreining húsanna, heldur einungis að allt hafi verið selt. Vonir stóðu til að mögulegt yrði að fá fyllri upplýsingar um þetta atriði úr frum- ritum uppboðsgagnanna í Kaupmannahöfn. En því miður eru þar allar eignirnar boðnar upp í einu og ekki getið um hversu mörg hús er að ræða eða eins og þar segir: „Handels Establishement paa Skagestrand, Island, med tilhörende Huse og Inventarium".' Arið 1854 seldi ekkja annars bróðurins hinum bróðurnum sinn helming eignarinnar og þá eignaðist J. Ch. Jacobsen verslunina einn og rak hana undir nafninu „Sören Jacobsens Sönner". Ekki hefur honum haldist nógu vel á versluninni því nokkrum árum síðar var enn haldið uppboð í Kaup- mannahöfn og eignirnar slegnar Carl Frederik Magnus Gudmann. Þar fékk hann allar eignirnar, allt múr- og naglfast auk lausra muna. Skömmu áður hafði Jacobsen þó fengið J. Holm til að gerast meðeiganda með sér. I uppboðsgögnum í Kaupmannahöfn er ekki að finna nánari aðgreiningu húsanna, heldur hefur allur verslunarstaðurinn verið boðinn upp sem ein heild eins og gert hafði verið fyrr á öldinni. í maí árið 1875 keypti síðan Carl Julius Höephner kaupmaður í Kaup- mannahöfn Skagastrandarverslun af Gudmann. Þar með hefur kokkhús- ið væntanlega komist í eigu Höephners kaupmanns. Kokkhúsið horfið? Árið 1878 var farið að virða hús verslunarstaða landsins í tengslum við ný skattalög. Þar má því sjá yfirlit yfir hvaða hús stóðu á þessum stöðum frá og með því ári. Sá hluti skýrslugerðarinnar sem varðveist hefur úr Húnavatnssýslu er ekki mjög ítarlegur, en „kokkhús" er ekki nefnt sem eitt af húsum Skagastrandarverslunar það ár. Skattalögin voru sett í lok ársins 1877 og voru tveir menn útnefndir til að meta verslunarhúsin í Húnavatnssýslu. Matsmennirnir sendu sýslu- manni skýrslu og sendi hann síðan helstu niðurstöður hennar áfram til landshöfðingja ásamt reikningi fyrir kostnaði. Því miður virðist þessi skýrsla matsmannanna vera með öllu glötuð, bæði það eintak sem mats- mennirnir sendu sýslumanni og sú uppskrift sem skráð hefur átt að vera í dómabók sýslunnar. Dómabókin 1877-1879 er eina dómabókin sem glatast hefur úr skjalasafni sýslumanns Húnavatnssýslu. Það gerðist fyrir mörgum áratugum, jafnvel þegar um miðja öldina eða á fyrri hluta henn- ar. Vegna málareksturs sem varð milli sýslumanns og umboðslegrar end- urskoðunar á árunum 1879 til 1881 vegna þessa mats, sendi sýslumaður þó frá sér ítarlegri skýrslu en áður um húsin á verslunarstöðum sýslunnar, þar sem hvert hús er talið upp með nafni og getið virðingarverðs þess. Því miður voru stærðir þeirra ekki tilgreindar. Þó má sjá að sex hús tilheyrðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.