Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 122
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS herbergi fyrir kaupmanninn. Annað var í syðri endanum og hitt í hinum nyðri, o.s.frv., svo augljóst er að þessar vistarverur voru á sömu hæð. Einnig kemur fyrir að sagt er þannig frá að ljóst er að um yfirfærða merkingu er að ræða: „til saa kaldt kielder, eller Varehuus" og „er afdeelt til kiælder eller Varehuus". ‘ í nokkrum tilfellum er einnig svo frá sagt að gengið var upp tröppu úr þessum svokallaða „kielder" upp á loftið, sem oftast nær var sagt ná yfir allt húsið; búðina og „kielderen". A Eyrar- bakka er einnig talað um að í vestri enda hússins sé krambúðin og tveir litlir „kieldere" og í eystri endanum sé „Pack-kielder". Á Hofsósi byrjar úttektin á þennan veg „Kramboden og Kielderen, er eet Huus". Af danskri orðabók frá 1820, má aftur á móti ráða að „kielder" á dönsku þýði einhverskonar kjallari. Mörg dæmi eru tekin um notkun orðsins, en sú fyrsta sem nefnd er, er í merkingunni geymslukjallari. Þannig er lík- legt að merkingin hafi flust með notkuninni á rýminu upp á fyrstu hæð í íslensku einokunarverslunarhúsunum, þar sem þeir höfðu vörugeymsl- urnar að því er best verður séð. Algengast er að þessir svokölluðu kjallarar tengdust fyrst og fremst krambúðum, þótt fyrir kæmi að þeir væru í öðrum húsum verslunar- staðanna. Þá voru þeir notaðir á svipaðan hátt og þegar þeir voru undir sama þaki og krambúðin. í sumum tilvikum eru lýsingar á húsunum það stuttorðar að ekki er farið út í að lýsa nákvæmri notkun húsanna. En þótt upphaflega hafi ekki verið kjallari undir húsinu á Skagaströnd, breytir það ekki því að húsið sjálft hefði getað verið flutt milli staða. Hæð frá gólfi og upp í mæni er ekki sú sama á krambúð Skagastrandar- kaupmanna og Hillebrandtshúsinu eins og það er nú. Húsið eins og það er á Blönduósi er lægra heldur en það sem lýst er í úttektum á Skaga- strönd. Munar þar um það bil einum og hálfum metra. Hugsanlegt hefði verið að mæla hæðina frá mæni og niður í kjallara og þá fæst sama hæð og á Skagaströnd, en nokkuð ljóst er að ekki hefur verið kjallari undir kokk- húsinu þar. Þakinu gæti þá hafa verið breytt nokkuð við flutning, og hugsanlegt að nýtt þak hafi verið sett á það á Blönduósi. Einnig er mögu- legt að þaki hússins hafi verið breytt einhverntíma á árunum 1817-1877. Yngsta tiltæka lýsing á húsinu á Skagaströnd er frá 1817 og þá er nefnt að þakið sé einfalt og húsið leki. Endurnýjun á þakinu á þessu 60 ára tímabili er frekar líkleg. Leifur Blumenstein taldi mögulegt af útliti þaksperranna að dæma, að þær væru frá því að húsið var reist á Blönduósi. Hann nefndi timbur- stærðina á sperrunum sem búast hefði mátt við að væri meiri ef þær væru frá 18. öld. Einnig að búast hefði mátt við að áferð og litur timbursins væri annar ef sperrurnar væru frá þeim tíma. Leifur nefndi einnig þakhallann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.