Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Page 125
TIMBURHÚS FORNT 129 einnig gamalt pakkhús. Aldur þessara húsa hefur verið nokkuð á reiki, en byggingarsaga þeirra er nú í athugun hjá Hjðrleifi Stefánssyni arkitekt. Á Hofsósi er einnig merkilegt pakkhús, stokkverkshús sem byggt var 1778. Á Eyrarbakka er annað stokkverkshús, byggt 1765. I Reykjavík standa einnig tvö hús sem rekja upphaf sitt til Innréttinga Skúla Magnússonar, en þær komust síðar í eigu einokunarkaupmanna, Aðalstræti 10 byggt 1762 og stofninn í Aðalstræti 16 mun vera talinn frá svipuðum tíma. Byggingarsögulega er Hillebrandtshús einnig mjög merkilegt. Það er bindingshús, eða grindarhús, en flest hinna einokunarhúsanna sem enn standa eru stokkverkshús. Aðalstræti 10 er einnig bindingshús, en það er um 30 árum yngra. Einnig stendur krambúð á Isafirði frá seinni hluta aldarinnar af þessari gerð. Hillebrandthúsið er því líkega aldursforseti bindingsverkshúsanna hér á landi. Þau eru samt öll frá svipuðu tímabili, og gæti orðið áhugavert að bera þessi hús saman. Þessi aðferð við bygg- ingar hafði mikil áhrif á íslenska húsagerð og var ríkjandi allt fram undir aldamótin 1900 er timburhúsin fóru að víkja fyrir steinsteypuhúsunum. Full ástæða er því til að huga vandlega að framtíð Hillebrandtshúss. Það er öldungur í byggingarsögu Islendinga, minnismerki urn langt tímabil í sögu þjóðarinnar auk þess að vera vísir að upphafi þéttbýlis á Blönduósi. Tilvísanir og athugasemdir 1. Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísalaiui. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787, Reykjavík 1987,16-17,38-42. 2. Bjarni Guðmarsson: Byggðin undir Borginni. Saga Skagastrandar og Höfðahrepps, Skaga- strönd 1989, 50-52. 3. Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á íslandi 1602-1787, 2. útg. (1. útg. 1919), Reykjavík 1971, 300-301. Elsta skoðunargerðin er frá 1719. 4. Bjarni Guðmarsson: Byggðin undir Borginni, 54. 5. Gísli Gunnarsson: Upp er boðið ísaland, 83-86. 6. Sigfús Haukur Andrésson: Verslunarsaga íslands 1774-1807. Upphaf fríhöndlunar og al- menna bænarskráin, II, Reykjavík 1988, 540-542. 7. Sigfús Haukur Andrésson: „Þegar Höfðakaupstaður var eini verzlunarstaður Húna- vatnssýslu", Húnaping. I, án útg.st. 1975,476-77, 504. 8. Þorkell Jóhannesson: „Brot úr verzlunarsögu II", Lýðir og landshagir, I, Lárus H. Blöndal sá um útg., Reykjavík 1965, 271. (áður prentað í Andvara 1958); Páll V. G. Kolka: Föður- tún, Reykjavík 1950,190-91. 9. Endurminningar Frits Berndsen, 1876. í eigu Helgu Berndsen, Reykjavík sem góðfús- lega hefur leyft afnot af þeim; Pétur Sæmundsen: „Blönduós. Drög að sögu frarn um 1940", Húnaþing. 1, án útg.st. 1975,423. 10. Pétur Sæmundsen: „Frá upphafi verzlunarreksturs á Blönduósi", Húnavaka., 7. árg., An útgst. 1967, 94-98. Pétur er sá sem hvað gleggst hefur rannsakað upphafsár verslunar- innar á Blönduósi og byggt það á frumgögnum og skjölum. 11. Þjóðskjalasafn íslands (Þ.í.) Skjalasafn sýslumanna og sveitarstjórna. Hún III. Bréfabók sýslumanns 1877. nr. 435; Pétur Sæmundsen: „Frá upphafi verzlunarreksturs á Blöndu- ósi", 94-98.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.