Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 142
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verk oftast fyrir einhverju hnjaski eða hreinlega hverfa. Athugun Guðrún- ar nær til þriggja afmarkaðra svæða: Eyjafjallasveitar sunnanlands, dala sem ganga fram af Berufirði austanlands og á Norðurlandi eru rannsakað- ar byggðaleifar í framdölum Skagafjarðar: Austurdal og Vesturdal. Dalir til fjalla fá meira rými í bókinni en láglendi, og kemur hún því við kviku landnámssögu íslands þar sem menjar um forna byggð í fjalldölum koma heim við Landnámu sem segir að sumir þeir sem fyrstir komu út til Islands hafi byggt næstir fjöllum og merktu af því landskostina að kvikféð fýstist frá sjónum til fjallanna og undi þar vel. Þessi er ef til vill skýringin á sögn Landnámu af sonurn Þorgeirs Vestarssonar, Ævari og Brynjólfi, sem fyrst byggðu inn í fjörðum en síðar upp um fjöll. Fróðlegt væri að vita hvort fornleifarannsóknir gætu skýrt þetta mál í framtíðinni á fleiri veg, en til þess þyrfti samanburðarrannsóknir rústa frá landnámsöld í hverjum landsfjórðungi; annarsvegar á sögufrægum stórbýlum nærri sjó og hins- vegar á huldukotum í fjalldölum. Bók Guðrúnar ber þess hvívetna merki að vera samin fyrir lesendur utan Islands, ólæsa á norræn mál. Orækur vottur þess er að alldrjúgu rými er varið í endursögn á skýrslum íslenskra fræðimanna, en rannsókn höf- undar bætir litlu við þær nema helst raunalegum staðreyndum urn að fundir hafi glatast. Drjúgu rými er varið í endurprentun uppdrátta og út- skýringa eftir Daniel Bruun sem ferðaðist góðu heilli um ísland sumarið 1897. Til baga er að þar sem uppdrættir eftir Bruun eru settir samsíða teikningum höfundar horfir norðurör stundum ekki í sömu átt hjá Bruun og höfundi, það ruglar lesanda í ríminu. Dugað hefði að vísa í prentuð rit eftir Bruun en birta í stað uppdrátta hans fleiri ljósmyndir af rústadreifum sem nú eru sjáanlegar og kynnu innrauðar myndir að hafa átt vel við hér eða a.m.k. loftmyndir teknar úr lítilli hæð sem oft geta verið til gagns ef aðstæður eru heppilegar. Vant er að sjá hvað réði vali ljósmynda í bókina, hví birt er mynd af einni rúst annarri fremur. Sumstaðar hefði mátt merkja rústadreifar á ljósmyndum með hring, t.d. bls. 59 og 125. Gleggri skýring- ar hefðu sumstaðar mátt vera með yfirlitsuppdráttum, t.d. bls. 77 þar sem hagræði hefði verið fyrir notanda að staðaheiti væru prentuð með töluröð undir uppdrætti, sömuleiðis hefði verið skýrara að setja bæjanöfn á upp- drætti á bls. 48-49 og 52-53. Nokkurrar ónákvæmni gætir sumstaðar í til- vísunum til uppdrátta og mynda en flest kemur í leitirnar ef að er gáð. Myndefni og uppdrættir njóta góðs af því að bókin er í A-4 broti, en augn- raun er að lesa svo langar línur í einni lotu, þakkarvert hefði verið að skipta lesmáli í tvo dálka á hverri síðu. I uppdráttum bókarinnar liggur mikil og vönduð vinna og lofsvert er að á uppdráttunum eru oftastnær sýndar hæðalínur og hæðatölur sem eru til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.