Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 147

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 147
GUÐMUNDUR MAGNÚSSON SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS OG VÖRSLU ÞJÓÐMINJA 1992 í nóvember 1992 ákvað þjóðminjaráð að ársskýrsla Þjóðminjasafns íslands og þjóðminja- ráðs skyldi framvegis gefin út í sérstöku riti. Kom það út á 130 ára afmæli safnsins 24. febrúar 1993. Að ósk formanns Hins íslenska fornleifafélags er skýrslan endurbirt í Arbók sem verið hefur vettvangur hennar undanfarna tæpa fjóra áratugi. Tækifærið hefur verið notað til að leiðrétta nokkur atriði í fyrri útgáfu skýrslunnar. Þjóðminjaráð Frá gildistöku nýrra þjóðminjalaga í ársbyrjun 1990 hefur fimm manna þjóðminjaráð farið með yfirstjórn Þjóðminjasafns Islands og þjóðminjavörslu í landinu í umboði menntamála- ráðuneytisins. Hlutverk ráðsins er að marka stefnu og gera langtímaáætlanir um þjóðminja- vörslu í landinu fyrir landið í heild og hafa yfirumsjón með gerð árlegrar fjárhagsáætlunar og framkvæmd hennar. Á árinu 1992 sátu eftirtaldir í þjóðminjaráði: Olafur Ásgeirsson, þjóðskjalavörður, sem er formaður, Sveinbjörn Rafnsson, prófessor, Inga Lára Baldvinsdóttir, deildarstjóri, Árni Björns- son, deildarstjóri og Margrét Hvannberg, kennari. Auk þeirra sátu fundi ráðsins Þór Magnús- son, þjóðminjavörður, til 1. júní er hann fékk tveggja ára leyfi frá störfum, Guðmundur Magnússon, þjóðminjavörður, frá sama tíma, og Lilja Árnadóttir, safnstjóri. Elsa E. Guðjóns- son, deildarstjóri, sat tvo fundi sem varamaður og Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri, einn. Alls hélt þjóðminjaráð 17 fundi á árinu, þar af einn með húsafriðunarnefnd ríkisins. Eru það jafn margir fundir og haldnir voru í ráðinu á árinu 1991. Helstu mál sem um var fjallað voru eftirfarandi: Fjármál og fjárhagsáætlun. Á árinu 1991 fór safnið 13 milljónir króna fram úr heimiluðum fjárveitingum. I janúar samþykkti ráðið víðtækar aðhaldsráðstafanir til að hindra að það end- urtæki sig. Bar það árangur. í árslok reyndist reksturinn vel innan ramma fjárlaga. I apríl samþykkti ráðið fjárlagabeiðni til menntamálaráðuneytis fyrir árið 1993. Var þar óskað eftir fjölgun stöðugilda við safnið og þjóðminjavörslu í landinu og hærri fjárveitingum. Húsnæðismál. í febrúar gerði byggingarnefnd Þjóðminjasafns þjóðminjaráði grein fyrir viðgerð safnhússins við Suðurgötu. í apríl var kynnt skýrsla sem Ögmundur Skarphéðins- son, arkitekt, hefur tekið saman vegna Frumáætlunar um endurbætur á húsi Þjóðminjasafns íslands frá 1990. í júní gerði Guðmundur Magnússon, þjóðminjavörður, ráðinu grein fyrir af- stöðu sinni til húsnæðismála safnsins. í september kynnti þjóðminjavörður minnisblað for- manns byggingarnefndar um ástand húss Þjóðminjasafnsins. Á sama fundi var lögð fram ýtarleg skýrsla Ögmundar Skarphéðinssonar, arkitekts, Fortíð í págu framtíðar, þar sem er að finna viðamikla athugun á möguleikum þess að flytja Þjóðminjasafnið í svonefnt SS-hús í Laugarnesi. í desember var greint frá því að menntamálaráðuneytið hefði ákveðið að skipa nýja byggingarnefnd Þjóðminjasafnsins og endanlega hafnað Frumáætlun frá 1990.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.