Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 154

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 154
158 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Sigurðardóttir. Yfir sumartímann var María Karen Sigurðardóttir í starfsþjálfun vegna vænt- anlegs náms hennar í Konservatorskólanum í Kaupmannahöfn. Á árinu unnu starfsmenn deildarinnar að forvörslu nokkurra muna sem eru taldir utan safns og hafa legið á Þjóðminjasafninu og beðið meðhöndlunar. Meðal þeirra voru tveir hökl- ar, rykkilín, altarisbrún og altarisdúkur frá Skarðskirkju á Skarðsströnd, armborðar frá Byggðasafni Hafnarfjarðar, hökull frá Minjasafni Akureyrar, smádúkar frá Byggðasafni Suð- urnesja, altarisdúkur frá Stóra-Núpskirkju, altarisklæði og stóla frá Haukadalskirkju, patínu- dúkur frá Borg á Mýrum. Loks má nefna rekkjurefil og 13 blúnduparta úr safnauka. Meðal annarra umfangsmikilla verkefna sem forvörsludeild annaðist voru forvarsla og frágangur muna úr fornleifarannsóknum safnsins að Bessastöðum á árunum 1987-1992. Þá var unnið við forvörslu, hreinsun og frágang gripa sem senda átti á sýninguna Víkingar og Hvíti-Kristur í París, Berlín og Kaupmannahöfn. Unnu starfsmenn deildarinnar að pökkun gripanna og höfðu umsjón með uppsetningu þeirra í Grand Palais í París, í Altes Museum Berlín og í Nationalmuseet í Kaupmannahöfn. Þá fór mikill tími í að vinna við hluti frá Stóruborg. Lokið var við að frostþurrka tré- og Ieðurmuni, sem fundist höfðu á árunum 1986-1990. Þeir trémunir, sem höfðu verið pakkaðir í plastpoka voru settir í sýrufrían pappír og er nú aðeins eftir að ganga frá örfáum þeirra í sýrufríar umbúðir. Loks var hlutunum end- urraðað og eru þeir nú mun aðgengilegri. Starfsmenn deildarinnar unnu að uppsetningu nokkurra sýninga í Þjóðminjasafni. Á ár- inu var einnig unnið að undirbúningi og síðar framkvæmd byggðasafnakönnunar fyrir þjóð- minjaráð og voru skrifaðar skýrslur um eftirfarandi söfn og þau könnuð: Byggðasafn Akra- ness- og nærsveita, Görðum; Byggðasafn Borgarfjarðar, Borgarnesi; Norska húsið: Byggða- safn Snæfellinga og Hnappdæla, Stykkishólmi; Gamla pakkhúsið í Ólafsvík; Sjómannagarður- inn Hellissandi; Byggðasafn Dalamanna, Laugum; Minjasafnið á Akureyri; Nonnahús, Akur- eyri; Davíðshús, Akureyri; Sigurhæðir-Matthíasarsafn, Akureyri; Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, Skógum; Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti; Byggðasafn Vestfjarða, Isafirði; Byggðasafn Skagfirðinga; Byggðasafn Suður-Þingeyinga; Síldarminjasafnið á Siglu- firði og Byggða- og listasafn Árnesinga, Selfossi. I október fór Kristín Huld Sigurðardóttir í hálfs mánaðar námsferð til Lundúna til að kynna sér forvörslu málmhluta. Halldóra Ásgeirsdóttir sótti ráðstefnu í Cardiff í Wales um notkun rafeindatækja til að mæla hita- og rakastig. Meðal smærri verkefna má nefna forvörslu ýmissa muna, m.a. hinna umtöluðu fornleifa sem fundust við skipsflök við Flatey. Var undirbúin sýning á þeim og eru munirnir nú í salt- afvötnun á forvörsludeild. Hnífur frá Kaldbaksvík úr eigu Reykjasafns í Hrútafirði var for- varinn og gripir fundnir við fornleifarannsókn Guðrúnar Sveinbjarnardóttur í Reykholti. Þá eru ónefndir fjölmargir gripir sem voru yfirfarnir, settir í nýjar umbúðir og meðhöndlaðir á viðeigandi hátt. Textíl- og búningadeild Svo sem verið hefur frá upphafi er aðeins einn fastráðinn starfmaður við deildina, þ.e. deildarstjóri. Fram til 15. október sl. gegndi Elsa E. Guðjónsson því starfi, en þá hófst eins árs rannsóknarleyfi hennar. Um miðjan október kom Fríður Ólafsdóttir lektor í textílmenntum við Kennaraháskóla Islands, til starfa, en hún hafði verið ráðin í hálft starf til þess að gegna störfum deildarstjóra næsta árið. Samhliða almennum deildarstjórastörfum hefur Fríður unnið áfram að gerð bæklings um upphlut og er stefnt að því að hann geti orðið fullbúinn til prentunar fyrir mitt næsta ár. Þá vann Fríður einnig að jólasýningu safnsins. Meðal annars setti hún upp, ásamt Margréti Gísladóttur textílforverði, sýningardeild með íslenskum karlmannafatnaði frá síðustu öld til þess að gefa hugmynd um hvernig íslenskir jólasveinar kynnu að hafa klæðst og útbjó enn- fremur spurningalista fyrir sýningargesti til að nálgast hugmyndir þeirra um klæðnað jóla-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.