Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 161

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 161
ÁRSSKÝRSLA 1992 165 með 1. október. Sjóminjasafnsnefnd var lögð niður frá sama tíma og Ágúst Ó. Georgsson, forstöðumaður frá hausti 1990, lét af starfi. Hinn 1. nóvember var Björn G. Björnsson verk- efnaráðinn til að gegna starfi forstöðumanns, auk sérverkefna fyrir Þjóðminjasafn á sviði kynningar- og markaðsmála. Jón Allansson var lausráðinn safnvörður frá sama tíma. Sérstök áhersla var lögð á kynningarstarf seinni hluta vetrar og var bryddað upp á ýmsu í því skyni. M.a. var efnt til samstarfs við nágranna safnsins; Byggðasafn Hafnarfjarðar, ferða- málafulltrúa Hafnarfjarðar og veitingahús í grenndinni og boðið upp á „sjómannakaffi" og harmonikkuspil á sunnudögum. Þá var útgefendum sjómannabóka gefinn kostur á að kynna bækur sínar i safninu í desember og þáðu nokkur forlög boðið. Loks má nefna að haldinn var fundur með fulltrúum ferðaskrifstofa í því skyni að auka straum erlendra ferðamanna í safn- ið. Gestir á árinu urðu alls 3.029 en 2.736 árið áður þannig að um 10% aukningu á milli ára er að ræða. Fastasýning Sjóminjasafns fslands samanstendur aðallega af skipslíkönum og myndum í römmum auk tveggja báta og nokkurra muna. Elstu hlutir safnsins eru flestir í geymslu og ekki til sýnis. í júníbyrjun var opnuð sérsýning á fyrstu hæð safnhússins á munum og minj- um frá 62 ára sögu Skipaútgerðar ríkisins, sem var lögð niður á árinu. Eignaðist Sjóminja- safnið 213 muni úr eigu útgerðarinnar af því tilefni. Samtals bættust 454 munir í eigu safns- ins á árinu, sem er það mesta hingað til. Fjöldi muna í safninu nálgast nú 2.000. Hafist var handa við að tölvuskrá safnmuni og miðaði því verki vel á árinu. Stefnt er að því að skráningunni ljúki í vor og Sjóminjasafn íslands verði miðstöð skráningar sjóminja af öllu landinu. Hafinn er undirbúningur að uppsetningu nýrrar og heillegrar fastasýningar í safninu, sem er til húsa í Brydepakkhúsi í Hafnarfirði, og er henni ætlað að gefa nokkra mynd af sögu siglinga, sjósóknar og vinnslu sjávarafla í gegnum tíðina. Stefnt er að því að sýningin verði tilbúin vorið 1993. Gert er ráð fyrir að sérsýningar verði minni í sniðum og ef til vill í formi helgarviðburða eða lítilla sýninga sem standa stutt. Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns Gestir í Myntsafn Seðlabanka og Þjóðminjasafns, að Einholti 4, voru samkvæmt gestabók 429. Safnauki á árinu nam um 175 færslum í aðfangabók. Af einstökum aðföngum er ekki síst að nefna gott safn grænlenskra og færeyskra seðla, sem fengust úr dánarbúi Johans Chr. Holm myntkaupmanns í Kaupmannahöfn. Með þessum viðauka er komið hér eitt af bestu söfnum grænlenskra seðla, sem vitað er um. Þá má geta þess að Danmarks Nationalbank sendi safninu 18 peninga frá fyrstu árum íslenskrar myntútgáfu á þriðja áratug aldarinnar, allt ónotaðar myntir í hæsta gæðaflokki, sem er sjaldséð. Bókakostur safnsins um myntfræði hefur einnig verið aukinn á árinu. í lok ársins var þeim safnhluta Þjóðminjasafns, sem er ekki í sýningarsal, komið fyrir í nýjum myntskápum af mjög vandaðri gerð. Eins og áður stendur að jafnaði lítil sýning á vegum safnsins í afgreiðslusal Seðlabanka fslands. Forstöðumaður Myntsafns Seðlabanka og Þjóðminjasafns er Ólafur Pálmason. Fornleifanefnd Fornleifanefnd hélt tíu fundi á árinu. Hana skipa Sveinbjörn Rafnsson, prófessor, sem er formaður, Inga Lára Baldvinsdóttir, deildarstjóri, Margrét Hallgrímsdóttir, borgarminja- vörður, Guðmundur Ólafsson, deildarstjóri, og Guðmundur Magnússon, þjóðminjavörður, frá 1. júní er Þór Magnússon fór í leyfi. Meðal mikilvægra mála sem nefndin fjallaði um má nefna stefnumál varðandi fornleifarannsóknir, Ieyfi til fornleifarannsókna, undirbúning að sérstökum friðlýsingum og auðkenningu fornleifa og vernd og viðhald fornleifa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.