Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 164

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Qupperneq 164
168 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Skoðunarferð á Hellissand. Vegna skipulagshugmynda um íþróttavöll á svonefndum Drimbum rétt ofan við Keflavíkurvör á Hellissandi, var svæðið skoðað af fornleifafræðingi. Hugsanlegar minjar eru í útjöðrum svæðisins sem þyrfti væntanlega að kanna ef til fram- kvæmda kemur. Virtist frekar þröngt um íþróttavöll þarna. Skoðunnrferð í Flatey á Breiðafirði. Vegna fyrirhugaðrar viðgerðar á vegum Framfarafélags Flateyjar á svonefndum SiJfurgarði í Flatey, var garðurinn skoðaður og ráðgjöf veitt um lag- færingu á honum. Glaumbær, Gáseyri og Granastaðir. Vegna staðhæfinga um að minjarnar að Gásum í Eyja- firði lægju undir skemmdum vegna hækkunar sjávarstöðu og vanrækslu Þjóðminjasafns var staðurinn kannaður. Reyndust fullyrðingar um eyðingu rústanna sem betur fer ekld eiga við rök að styðjast. I sömu ferð var völvuleiði skoðað að Tjarnargerði og fornar bæjarrústir að Granastööum í Eyjafirði og viðgerð torfveggja að Glaumbæ í Skagafirði. Vígðalaug við Laugarvatn. Vegna óska um lagfæringar var gerð könnun á Vígðulaug. Ástand hennar reyndist allgott. Laugin var mæld upp og mynduð og veittar ráðleggingar um endurbætur. Búrhellir fundinn á Eystri Gaddstöðum. Forn manngerður hellir fannst árið 1981 er verið var að grafa grunn fyrir húsinu að Freyvangi 6 á Hellu. Fornleifanefnd heimilaði lóðareiganda að byggja hús sitt yfir hellinn gegn því að hann yrði varðveittur. Við lagfæringu á lóðinni utan við húsið sumarið 1992 kom framhald hellisins í ljós. Við atliugun reyndust vera sáför í gólfi sem bendir til þess að um búrhelli hafi verið að ræða. Aðeins er þekktur einn annar slíkur hellir hér á landi. Tvö skipsflök við Flatey á Breiðafirði. í ágúst fundu tveir áhugakafarar leifar af tveimur skipsflökum er þeir voru við köfun í gömlu höfninni í Flatey. Af munum, eins og t.d. holl- ensku postulíni, sem þeir fundu og afhentu Þjóðminjasafni má ætla að annað skipið sé frá miðri 17. öld og hitt nokkru yngra eða hugsanlega frá síðustu aldamótum. I framhaldi af neðansjávarfundinum við Flatey var staðurinn kannaður. Eldra flakið reynd- ist mjög skaddað. Vantar á það bæði stafn, stefni og alla yfirbyggingu. Ekki er hægt að full- yrða um uppruna skipsins, en hugsanlega er um að ræða hollenskt kaupfar sem talið er hafa farist þarna árið 1659. I yngra skipinu fundust tvær fallbyssur sem gæti bent til að það sé eldra en frá aldamótum og af erlendum uppruna. Þvergarður á Seltjarnarnesi. Vegna byggingarframkvæmda var svonefndur Þvergarður eða Valhúsagarður sem liggur þvert yfir Seltjarnarnesið grafinn burt á kafla. Könnun var gerð á sniði þar sem garðurinn kemur inn á lóð Valhúsabrautar 17 og það mælt og teiknað upp. Niðurstaða um aldur garðsins er ekki ótvíræð, en ætla má að garðurinn geti verið frá 11.-12. öld eða frá því eftir miðja 13. öld. Kolagröf og fleiri minjar að Skálmholti, Villingaholtshreppi. Er verið var að grafa nýjan vatns- veituskurð að Skálmholti var komið niður á fornar minjar. Við rannsókn á staðnum kom í ljós dálítil gryfja á rúmlega 50 cm dýpi, um 110 cm breið og allt að 50 cm djúp, með viðar- kolaleifum í botni. Bendir flest til að um sé að ræða forna kolagröf. Nokkru síðar fundust mannvistarleifar um 70-80 m vestar í sama skurði, á um 1 m dýpi. Virðist sem um sé að ræða gólf og veggjabrot fornrar rústar. Ný tóft fundin á Stóruborg. Rannsakaðar voru grjótdreifar sem Bakkakotsá hafði skolað fram um 200 m norðan við bæjarhólinn sem rannsakaður var á árunum 1978-1990. Hugsan- lega er um útihúsarústir að ræða. Auk ofangreindra rannsóknar- og eftirlitsferða var gengið frá tveimur rannsóknarskýrsl- um frá 1990. Sú fyrri greinir frá rannsóknarleiðangri sem farinn var að Arnargerði í Flatey á Skjálfanda til að rannsaka rústir sem álitið var að tengst gætu veru Stjörnu-Odda í Flatey og athugunum hans á sólargangi á 12. öld. Einnig voru kannaðar tóftir víðar í Flatey og að Hálsi í Eyjafirði. Sú seinni greinir frá síðasta sumrinu sem rannsóknin á Stóruborg stóð yfir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.