Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 166

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Síða 166
170 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Friðuð hús Öll hús sem reist eru fyrir 1850 eru friðuð samkvæmt þjóðminjalögum svo og allar kirkjur sem byggðar eru fyrir 1918. Að auki eru allmörg hús friðuð að ósk sveitarfélaga eða húsafrið- unarnefndar en samtals eru rúmlega 350 hús friðuð á landinu öllu, þar af um 215 kirkjur. Starfsmaður húsafriðunarnefndar veitti á árinu ýmiss konar ráðgjöf um viðgerðir friðaðra húsa og hafði eftirlit með framkvæmdum við þau. Á vegum nefndarinnar voru farnar um 60 vinnuferðir víða um land til leiðbeiningar og ráðgjafar um friðuð hús. Að auki kostaði nefnd- in í allmörgum tilvikum vinnu sérhæfðra ráðgjafa sem starfa annars á eigin vegum við leið- beiningar um meðferð friðaðra húsa. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarsjóður efldist verulega á seinasta ári. 146. gr. þjóðminjalaga frá 1989 er kveð- ið á um að ríkissjóður og jöfnunarsjóður sveitarfélaga skuli leggja húsafriðunarsjóði til fé. Framlög hvors aðila skyldu vera 100 kr. á hvern íbúa og breytast árlega í hlutfalli við bygg- ingarvísitölu. Lögboðið framlag hvors aðila hefði því átt að vera um 35 milljónir kr. árið 1992. Með fjárlögum var framlag ríkissjóðs skert niður í 10,5 milljónir eins og reyndin hefur verið undanfarin ár. Stjórn jöfnunarsjóðsins féllst á þá túlkun laganna að fullt framlag skyldi engu að síður greitt úr sjóðnum. Einnig var fallist á að greitt skyldi vangoldið framlag til húsafriðunarsjóðs fyrir árin 1990 og 1991 en þau ár var framlag jöfnunarsjóðsins skert til jafns við framlög úr ríkissjóði. Framlag jöfnunarsjóðs var 34,9 milljónir árið 1992 auk 47.392.000 vegna vangoldinna framlaga fyrri ára. Ráðstöfunarfé sjóðsins jókst því mikið frá fyrra ári. Húsafriðunarnefnd ákvað að stefna að því að miðla þessari aukagreiðslu vegna vangoldinna framlaga á styrkveitingar tveggja ára. Auglýst var eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði í janúar. Umsóknarfrestur var til 1. apríl. Umsóknir sem bárust voru um 150 talsins, helmingi fleiri en árið áður. Fyrir lok maímánaðar var úthlutað um 130 styrkjum. Flestir þeirra voru til viðgerðar eða endur- bóta á húsum en nokkrir til að kosta rannsóknir og áætlunargerð. Nokkrum aukastyrkjum var úthlutað síðar. Nýmæli í styrkveitingum að þessu sinni var að nefndin ákvað að veita verulega fjárhæð til viðgerðar einstakra húsa í húsasafni Þjóðminjasafnsins, enda eru meðal þeirra ýmis af merkustu húsum þjóðarinnar og ákaflega brýnt orðið að hlúa að þeim. Styrk- veitingar til húsasafnsins eru ekki taldar með í fjölda úthlutaðra styrkja hér að framan. Árið 1992 ákvað nefndin styrkveitingar samtals að upphæð um 69,5 milljónir kr. Þar af voru um 26.266.000 til friðaðra húsa og húsa á safnsvæðum, 23.904.805 kr. til húsasafns Þjóð- minjasafnsins og 19.367.000 til annarra húsa og annarra verkefna en húsaviðgerða. Um ára- mót höfðu verið greiddar í styrki tæpar 60 milljónir kr. Ógreiddir eru um áramót ýmsir styrkir, sem húsafriðunarnefnd ákvað að veita. Margvís- legar ástæður valda því. I nokkrum tilvikum eru styrkir greiddir eftir því sem verki miðar áfram og verða greiddir í ársbyrjun 1993. í öðrum tilvikum var styrkveiting háð skilyrðum sem ekki hafa verið uppfyllt. Nokkur dæmi eru um fjárstyrki sem ákveðnir voru til verkefna sem starfmenn nefndarinnar hefðu þurft að eiga frumkvæði að, enn tími hefur enn ekki gef- ist til að sinna. I nokkrum tilvikum voru veittir styrkir til að kosta ráðgjafarvinnu, sem starfs- maður nefndarinnar hefur innt af hendi og ekki hefur því verið nauðsynlegt að kaupa af ráð- gjafarfyrirtæki. Annað starf A árinu var unnið að því að setja helstu upplýsingar um friðuð hús í tölvuskrá og er því verki að mestu lokið. Húsafriðunarnefnd hefur á undanförnum árum ýmist veitt fjárstyrki til gerðar húsakann- ana í þéttbýli eða jafnvel staðið fyrir því að þær séu gerðar. Tilgangur þeirra er tvíþættur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.