Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 171

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 171
ÁRSSKÝRSLA 1992 175 Húsverndardeild Júlíana Gottskálksdóttir listfræðingur lét af störfum sem deildarstjóri húsverndardeildar 1. október. Guðmundur Luther Hafsteinsson arkitekt var ráðinn í hennar stað frá og með 1. janúar 1993. Frá sama tíma var skrifstofa deildarinnar flutt í hús Þjóðminjasafns Islands. Meginverkefni húsverndardeildar felst í eftirliti og viðhaldi gamalla húsa í eigu eða um- sjón Þjóðminjasafnsins. I húsasafninu, sem svo er nefnt, eru tæplega 40 hús víðsvegar um landið. Árið 1930 tók Þjóðminjasafnið að sér varðveislu húss í fyrsta sinn með friðlýsingu bænhússins á Núpsstað. Síðan hefur húsunum fjölgað jafnt og þétt og meðal þeirra eru nú nokkrir torfbæir og flestar þær torfkirkjur, sem enn eru uppi standandi auk ýmissa annarra húsa sem talin eru hafa mikið menningarsögulegt gildi og hefðu glatast ef safnið hefði ekki tekið þau upp á arma sína. Mikil vinna er fólgin í viðhaldi húsanna, sem flest eru gerð úr erfiðum byggingarefnum. Húsunum er haldið við sem safngripum eftir því sem aðstæður leyfa. Beitt er sömu bygging- araðferðum og sömu byggingarefnum og einkennt hafa viðkomandi húsagerð frá upphafi og þannig reynt að tryggja menningarsögulegt gildi húsanna. Víða eru það heimamenn í héraði sem annast viðhaldið, ýmist smiðir eða aðrir iðnaðar- menn sem fengið hafa þjálfun i slíku viðhaldi eða hleðslumenn sem lært hafa gamlar hleðslu- aðferðir. Oft er gripið til þess ráðs að senda þá menn sem mikla reynslu hafa í viðgerðavinnu milli landshluta þar sem þeir fá sér til aðstoðar heimamenn sem læra af þeim. Fjárveitingar til viðhalds húsasafninu hafa fram til þessa verið of litlar til þess að hægt sé að halda ásigkomulagi húsanna í horfinu, hvað þá að gera það viðunandi. Árið 1992 var gert ráð fyrir 10,3 milljónum króna til viðhalds og reksturs allra húsa í safn- inu. Framkvæmdir ársins 1991 fóru fram úr fjárveitingum og að þeirri upphæð frádreginni voru um sjö milljónir til ráðstöfunar til viðhalds árið 1992. Vegna þess hve illa var fyrir húsasafninu komið ákvað húsafriðunarnefnd ríkisins að veita tæplega 24 milljóna króna fjárstyrk úr húsafriðunarsjóði til viðgerðar og endurbóta á einstökum húsum í safninu. I desember féllst fjárlaganefnd Alþingis á tillögu Guðmundar Magnússonar, þjóðminjavarðar, að 10 milljónir kr. af 100 milljóna kr. fyrirhuguðu fé til end- urbóta á húsi Þjóðminjasafns rynni til húsasafnsins. Hækkaði framlag til verndunar gömlu húsanna við það úr 10,4 milljónum í 20,4 milljónir í fjárlögum ársins 1993. Á árinu 1992 var með góðum árangri leitað eftir víðtækari þátttöku en áður í kostnaði við einstök hús í húsasafninu. Héraðsnefnd S-Þingeyinga veitti 500 þúsund krónur til Grenjaðar- staðarbæjarins og Héraðsnefnd N-Þingeyinga og sóknarnefnd Sauðanesssóknar veittu sam- tals um 1,4 milljónum króna til viðgerðar prestsbústaðarins á Sauðanesi. Alls voru því til ráðstöfunar um 32,5 milljónir til endurbóta á húsasafninu. Helstu verkefni sem unnið hefur verið að árið 1992 eru þessi: Stnðarkirkja á Reykjanesi í Barðastrandarsýslu. Timburkirkja reist árið 1864 af Daníel Hjaltasyni. Seinast var gert við kirkjuna árið 1964, en nú er svo komið að þörf er á viðgerð á ný. Sumarið 1992 var hafist handa þótt í smáum stíl væri. Hurð og gluggar voru teknir úr kirkjunni og færð á verkstæði til viðgerðar. Stefnt er að viðgerð á undirstöðum og veggja- klæðningu sumarið 1993. Hjallur í Vatnsfirði við Isafjarðardjúp. Steinhlaðinn hjallur, reistur um 1880. Hjallur þessi er mjög sérstakur að gerð og er eini hjallurinn sem Þjóðminjasafnið hefur tekið til varðveislu. Gert var við hjallinn fyrir allmörgum árum, en viðgerðinni var ekki að fullu lokið. Sumarið 1992 var austurveggur hjallsins endurhlaðinn frá grunni og torfþekjan endurnýjuð. Einnig var gert við timburþil á göflunum. Viktoríuhús í Vigur. Viktoríuhús var reist um 1860. Sumarliði Sumarliðason gullsmiður reisti húsið fyrir Mörtu konu sína, sem miklar sögur fara af, en Viktoría sú sem húsið er nú kennt við átti þar heima um aldamótin. Húsið hefur verið eign bændanna í Vigur og hefur aðeins verið notað sem geymsla hin síðari ár. Húsið er mjög merkileg byggingarlist, einstakt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.