Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 174

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1992, Side 174
178 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS altari og kirkjuklukkur eru úr mun eldri kirkju og klukkurnar reyndar meðal þeirra elstu sem varðveist hafa. Viðgerð hófst sumarið 1991. Undirstöður kirkjunnar voru endurnýjaðar og kirkjan fest tryggilega. Sumarið 1992 voru suðurveggur og austurgafl endurbættir og klæddir timbursúð að nýju. Onnur hús í húsasafni Þjóðminjasafnsins fengu minni athygli þetta árið, en litið var eftir þeim flestum og áætlanir hafa verið gerðar um framtíð þeirra. Byggðasöfn Árbæjarsafn Á Árbæjarsafni eru starfandi 6 deildir með safnvörðum og aðstoðarfólki. Deildirnar eru fornleifadeild, þar sem Margrét Hallgrímsdóttir, borgarminjavörður, er sérfræðingur, en hún er jafnframt forstöðumaður safnsins; fræðsludeild, þar sem Aðalbjörg Ólafsdóttir er safn- vörður; húsadeild, þar sem Nikulás Úlfar Másson er safnvörður; munadeild, þar sem Helgi M. Sigurðsson er safnvörður; myndadeild, þar sem Hrefna Róbertsdóttir er safnvörður og sýningardeild þar sem Unnur Björk Lárusdóttir er safnvörður. Fjöldi gesta á Árbæjarsafni í ár taldist vera 31.482 en ætla má að það sé nokkuð vantalið og þeir hafi verið nær 40.000. Árbæjarsafn er einungis opið um sumartímann og fram á haust, en yfir veturinn er safnið opið hópum eftir samkomulagi. Fastar sýningar eru því árið um kring í hinum ýmsu húsum safnsins, en auk þess voru opnaðar fjölmargar nýjar sýningar á árinu. Má þar nefna: „Það var svo geggjað...", Skólahald um aldamót, sýning á fornleifum í Viðeyjarstofu og sýningin Aðal- stræti -saga byggðar. Þá var sett upp viðamikil sýning í tilefni af opnun Suðurgötu 7 og fjallar hún um sögu hússins og er þar sýnt gullsmíðaverkstæði frá aldamótum og heimili frá þeim tíma, með merkri búslóð, sem Ivar Daníelsson gaf í minnirigu systur sinnar, Önnu Eiríksson. í Nýhöfn var sett upp sýningin Víkin og Viðey. Fornleifar frá landnámi til siðaskipta í Reykjavík og um jólin var sett upp jólasýning aðventunnar. Um sumarið voru viðburðir og starfsdagar á sunnudagseftirmiðdögum, auk viðburða á virkum dögum. Fastir liðir voru harmoníkuleikur, handverkssýningar og störf á sviði gam- alla búskaparhátta. Á árinu heimsóttu 8.249 skólabörn Árbæjarsafn. Af þessurri fjölda nutu 4.532 börn beinn- ar kennslu safnkennara á starfstíma skólanna. Þar af komu tæplega 4.000 þúsund börn yfir sumartímann, en þau voru þátttakendur í ýmsum leikja- og útilífsnámskeiðum á vegum fél- agsmiðstöðvanna. Árbæjarsafn stóð að þáttagerð á árinu og má þar nefna þátt sem var gerður um myndir í eigu Árbæjarsafns, Reykjavíkurmyndir Jóns Helgasonar biskups og fræðsluþáttinn Sértu lipur, læs og skrifandi, sem var um sögu alþýðufræðslunnar á íslandi. Talsvert nýrra muna bárust safninu á árinu og má nefna gullsmíðaáhöld, verkfæri tengd glerslípun og speglagerð, ýmsar skólaminjar, merkilegt safn íslenskra einkennisbúninga, um 1.000 myndir o.fl. Byggðasafn Akraness og nærsveita Árið 1992 komu 4.693 gestir á Byggðasafn Akraness og nærsveita og er það töluverð fækkun frá árinu áður þegar 5.500-5.600 gestir heimsóttu safnið, en það var metár hvað að- sókn varðar. Fækkun gesta má að hluta rekja til utanaðkomandi aðstæðna, sem ekki verða raktar hér frekar. Þess ber að geta að heimsóknir skólabarna á starfssvæði safnsins eru utan við þennan fjölda. Opið hús var vegna alþjóðadags safna, þann 17. maí, en engar sérsýningar eða aðrar upp- ákomur voru í safninu eða á þess vegum á árinu. Þó má geta þess að 4. júlí var haldið upp á 50 ára afmæli kaupstaðarins og var þá sérstaklega tekið á móti Vigdísi Finnbogadóttur, forseta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.