Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 24
28
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
ars er þar að fmna eins dulrúnir og á Röksteininum (sjá bls. 13): hjálm-
rúnir og spjaldrúnir.64 Þrídeilur af ýmsum gerðum eru ekki óalgengar á
hinum Norðurlöndunum í rúnaristum frá víkingaöld og miðöldum, en
hvergi nema hér eru til heimildir um nöfn þeirra og skýringar á hvernig
þær voru notaðar og niðursettar. Enda er það staðreynd að þó við getum
ekki stært okkur at fornum minnismerkjum á borð við Röksteininn eða
Jellingsteininn þá er svo til öll vitneskja um hvernig og hvenær rúnir
voru notaðar í daglegu lífi sótt til Islands.
Tilvísanir og athugasemdir
1. Hjálmar Jónsson frá Bólu, RitsafnVI, bls. 28, 33-34.
2. Krisgán Eldjárn 1994, nr 45.
3. Feitletrið þýðir að hver bókstafur mótsvarar einni rún í letrinu. +1 + TT + R hialmar;
4. Hjálmar Jónsson ffá Bólu, Ljóðmæli II, Raupsaldurinn bls 120, Sigdrífumál, bls 84.
5. Um Ólaf Guðmundsson sjá Skagfirskar æviskrár, 2. bindi 1966, bls 222-3. Eftir daga
Ölafs var fjölin í eigu dóttur hans Sigurbjargar Ólafsdóttur húsfreyju á Löngumýri.
Hún gaf fjölina dóttur sinni Ingibjörgu Jóhannsdóttur sem lengi var skólastýra við
húsmæðraskólann á Löngumýri, (d. 1995), en hún gaf fjölina systurdótturdóttur sinni
Ólöfu Björnsdóttur, sem nú er búsett í Englandi. Kærar þakkir til Ögmundar Helga-
sonar, forstöðumanns handritadeildar Landsbókasafns Islands, sem rakti feril rúmfjal-
arinnar allt til núverandi eiganda; til Sigríðar Sigurðardóttur, safnstjóra í Glaumbæ
sem kom mér í samband við móður Ólafar, Sigríði Sigurðardóttur, en fjölin er nú í
hennar vörslu; og til Steinunnar Jóhannsdóttur, dótturdóttur Ólafs Guðmundssonar
sem sagði mér margt skemmtilegt og fróðlegt um afa sinn.
6. Páll Eggert Ólason 1926, bls. 90. Arngrímur var prestur á Melstað í Miðfirði en var
oft á Hólum og á Miklabæ sem hann hafði veitingu fyrir.
7. Crymogæa, bls. 99.
8. Þátturinn er varðveittur í Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi, í handritinu Pap-
persfolio nr 64, sem er skrifað í Kaupnrannahöfh 1686-1687 af Jóni Eggertssyni og
Helga Ólafssyni. Jón hafSi handritið með sér til Stokkhólms þegar hann kom þangað
eftir fangelsisvistina í Kaumannahöfn. Hann andaðist i Stokkhólmi í október 1689.
Um Galdraákæruna og rúnablaðið sjá Annálar 1400-1800, II.1. Reykjavík 1927, bls.
253-254. og Alþingisbækur íslands 7. Rfcykjavík 1944-48, bls. 510-512.
9. Lbs 1037 8:vo ogJS 377 8:vo.
10. Páll Eggert Ólason 1926, bls 201 o. áfr; Sten Lindroth 1975, bls 240-241.
11. Bók Worms hét fullu nafni: ROnR Danica literatura et antiqvissima, vulgo Gothica
dicta (Rúnar, elstu dönsku Ietur og bókmenntir, sem almennt eru kallaðar gotneskar).
Páll Eggert Ólason 1926, bls. 204. Um bréfasamband Worms við Arngrím og aðra ís-
lendinga sjá Páll Eggert Ólason 1926, bls. 202-226 og Ole Worms Correspondence
with Icelanders 1948.
12. Erik Moltke 1986, bls. 23-73.
13. Jorgen Ilkjær ogjorn Lonstrup 1981;Marie Stoklund 1986.
14. Erik Moltke 1986, bls. 61-70; Elmer Antonsen 1989, er á nokkuð annarri skoðun um
uppruna rúnanna.