Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 128

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 128
132 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Geislakolsaldursgreiningar Tveir hlutir voru sendir til geislakolsaldursgreiningar. Annars vegar voru það viðarkol úr eldstæðinu (AAR-3962) og hins vegar dýrabein sem reyndist vera afneðsta hluta sköflungs úr kú (AAR-4249.1, AAR-4249.2 og AAR-4249 sem er meðaltal beggja beinasýnanna). Sýnin voru undir- búin við rannsóknarstofnun Háskóla Islands fýrir 14C og 13C mælingar og aldursgreind við AMS aldursgreiningarstofuna í Arósum.9 AAR Númer Tegund sýnis Tökustaður sýnis - Ástæða sýnatöku ,4C Aldur ± 1 stdy (68.2%) Leiðréttur aldur 8,3C (%o) PIB AAR- 3962 (S-l) Viðarkol (charcoal) Víðgelmir. Talið vera úr fylgsni frá 10.—11. öld 1225 ± 30BP 720AD (0.15) 740AD -27.0 770AD (0.85) 880AD 95.4% líkur 690AD (1.00) 890AD AAR 4249.1 F-10 Bein úr kú (cowbone) Víðgelmir - hellir. Talið vera úr fylgsni frá 10.—11. öld 1089 ± 31BP 895AD (0.38) 920AD -20.6 955AD (0.62) 995AD 95.4% líkur 890AD (1.00) 1020AD AAR 4249.2 F-10 Bein úr kú (cowbone) Víðgelmir - hellir. Talið vera úr fýlgsni frá 10.—11. öld 1088 ± 27BP 895AD (0.37) 920AD -20.6 955AD (0.63) 995AD 95.4% líkur 890AD (1.00) 1020AD AAR 4249 F-10 Bein úr kú (cowbone) (meðaltal) Víðgelmir - hellir. Talið vera úr fylgsni frá 10.—11. öld 1088 ± 20BP 900AD (0.41) 920AD -20.6 960AD (0.59) 990AD 95.4% likur 890AD (1.00) 1020AD Tajla með niðurstöðum UC greininga frá Arósum Viðarkolasýnið (AAR-3962) sem aldursgreint var úr Víðgelmi var teg- undargreint við Nationalmuseets Naturvidenskablige Undersogelser Kaupmannahöfn og reyndist vera stórblaðótt birki (Betula sp.).10 í ljós kom að 14C aldur sýnisins var 1225±30 BP (BP stendur fyrir „before present“ og er þá miðað við árið 1950). begar mælingarnar höfðu verið leiðréttar samkvæmt nýjustu leiðréttingarkúrfu reyndist raunaldur sýnisins vera á tímabilinu 770 - 880 samkvæmt okkar tímatali miðað við 1 staðalfrávik. Eru 68,2% líkur að aldur sýnisins sé innan þeirra tímamarka." Þessi niðurstaða er afar athyglisverð. Sýnið er tekið úr eldstæði og ætla mætti að þar með væri búið að komast að því hvenær hellisbúinn hafðist þar við.Vandinn er bara sá að ef við trúum því að geislakolsaldursgrein- ingin á trénu segi til um hvenær það var brennt í hellinum, hljótum við jafnframt að álykta að einhver hafi kveikt eld uppi á syllu í hraunhelli allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.