Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 114
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hafi verið í notkun á tímabilinu 1020-1200.13 Skálinn sjálfur, gerð hans og útlit bendir þó til þess að hann sé mun eldri, eða frá 10. öld eða hugs- anlega fyrri hluta 11. aldar. Fremur ólíklegt má telja að skáli af þessari gerð hefði verið byggður eftir það vegna þess að þá eru annars konar byggingar mjög farnar að ryðja sér til rúms.14 Rannsóknin sýndi að skálinn er reistur á ósnortinni jörð. Merki um eldri mannvist var ekki að finna á staðnum þar sem húsið var reist, ef undan er skilið sótugt yfirborð jarðvegsins sem bendir til að landið hafi verið sviðið áður en skálinn var reistur. Torfið í veggjunum hefur verið rist á stað þar sem ekki er hægt að sjá merki um mannvist. I yngri bygg- ingum á staðnum sáust oft ummerki um mannvist í torfinu sem notað var. Eftir að skáfinn varð eldi að bráð eru svo mörg byggingarskeið og margar byggingar reistar á staðnum og svo þykk mannvistarlög að þau geta vart hafa myndast á skemmri tíma en 300 árum áður en bærinn fer í eyði urn miðja 14. öld. Miðað við það virðist afar ólíklegt að landnám hafi ekki hafist á staðnum fyrr en á 12. öld. Þegar tekið er tillit til allra ofangreindra þátta virðist sennilegast að skálinn sé frá 11. öld, og jafnframt að hann sé fyrsta byggingin sem reist er á þessum stað. Ymis rök hníga að því að skálinn geti vart verið reistur síðar, og að upphaf byggðar á staðnum sé því frá fyrri hluta 11. aldar. Niðurstöður Vegna sífrerans voru varðveisluskilyrði á „bænum undir sandi“ einstak- lega góð. Senr dæmi urn það má nefna að þegar búið var að hreinsa sandlagið ofan af bænum og mannvistarlögin þiðnuðu var oft hægt að þekkja á lyktinni í hvers konar húsi verið var að grafa. Lífrænar minjar sem sjaldan hafa varðveist á Islandi voru mjög heillegar á bænum undir sandinum. I gólfum mátti m.a. greina einstök laufblöð, viðarspæni, hár, skordýr og fræ. Þessi frábæru varðveisluskilyrði hafa verið mjög mikilvæg bæði fyrir túlkun á ýmsum smáatriðum varðandi byggingarhluta og fundna muni. A rnóti kom að frostið hefur líka valdið því að ekki var hægt að haga uppgrefti á þann hátt eða með þeim hraða sem æskilegur hefði verið.Við upphaf rannsóknar var alls ekki ljóst að mannvistarlögin væru jafn flókin undir yfirborðinu og raun bar vitni. Fyrstu tilraunir til túlkunar á flóknum sniðum og byggingarhlutum varð oft að endurskoða þegar svo ntikið hafði þiðnað að hægt var að rannsaka viðkomandi þætti í samhengi við mannvistarlög sem dýpra lágu. I þessari grein hefur aðeins verið fjallað um skálann, sem er mjög af- markaður hluti rannsóknarinnar. Heildarrannsókn á bænum undir sand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.