Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 194

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 194
198 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS taka við því safni og fa fyrir það geymsluhúsnæði en byggja síðar yfir það sýn- ingarskemmu við safnið. Af sérstökum gripum sem safninu bárust má nefna tvœr rafstöðvar með túrbín- um, sem Sigfús Vigfússon á Geirlandi smíðaði og Bergur bróðir hans gaf, og er áformað að setja upp sýningardeild rafminja með bíla- og vélaeign safnsins. Þá fékk safnið útsaumsverk Sigríðar Gísladóttur frá Hamragörðum og kaffikönnu úr silfri úr eigu Guðríðar Eiríksdóttur frá Þjórsártúni. Aðsókn að Byggðasafni Vestmannaeyja varð minni en oft áður vegna færri ferðamanna yfir suinarið, olli því slærnt tíðarfar. Fyrsta Ijósavél Rafveitu Vestmannaeyja, frá 1915, sem bjargað var undan hraunflóði 1973, var tekin úr kjallara safnhússins og mun verða komið fyrir í húsakynnum Bæjarveitna, þar sem tök verða á að sýna hana. Legsteinn sr. Olafs Egilssonar á Ofanleiti, d. 1639, er hertekinn var afTyrkjan- um 1627, var tekinn inn í safnið, íslenzkur steinn og merkilegur. I Byggða- og náttúrusafn Arnesinga komu 6.780 gestir, þar af 895 er- lendir. Þar var sumarsýning um strand gufubátsins Njáls 1907, sett upp Ijósmyndasýn- ing af Árnesingum í kvistherbergi og leikfangasýning. Þá var jólasýning með jóla- tré frá 1873 frá Hruna, talið elzta varðveitt jólatré hérlendis. Lokið var viðgerð Hússins og sett upp lítil safnbúð. Gerður var smábækhngur um Húsið, er leiðsögubæklingur nú á þremur tungumálum. Samstarf er við Sjóminjasafnið um aðgangseyri og kynningar. Lögð var áherzla á helgardagskrár safnanna. Byggðasafnið hefur umsjón með Þuríðarbúð á Stokkseyri og er aðili aðVarð- veizlufélagi Baugsstaðaijómabús. I Sjóminjasafnið á Eyrarbakka komu 3.483 gestir, þar af 437 erlendir og 520 skólanemar. Safnið minntist 100 ára afmælis Eyrarbakka með dagskrárliðum í hátíðahöldunum og gekkst fýrir gönguferð urn Eyrarbakka, þar sem rakin var saga byggðar og íbúa fýrrum. Það lagði til efhi í sérsýninguna Saga bátanna, unr vélbátaútgerð frá Eyrarbakka, veggspjöld með texturn og ljósmyndum, m.a. frá útgerð og hafnarmannvirkjum. Þar voru sýnd bátalíkön Gríms Karlssonar vél- stjóra í Njarðvík. Ornefnaskrá Guðmundar Þórarinssonar var gefin út á ný með viðaukum. Saminn var kynningarbæklingur um sögu safnsins með enskum og dönskum texta. Meðal helztu nýfenginna gripa má nefna dengingarhcel, tvo Imakka eftir Olaf Sigurðsson söðlasmið og safn Ijósmynda af íslenzkum skipum. Byggðasafn Suðurnesja í Keflavík var opið á sunnudögum kl. 13,30-17,00, að auki var safnahúsið í Innri-Njarðvík opið á sunnudögum. Tilraun var gerð til að hafa söfnin opin föstudaga og laugardaga, en aðsókn varð ekki sem skyldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.