Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 135
FYLGSNIÐ í HELLINUM VÍÐGELMI
139
um villst að um 150 ára misræmi getur verið á milli mælinga sem gerðar
eru á viðarkolum úr gömlum sprekum og á dýrabeini. Þar með er ekki
lengur grundvöllur íýrir staðhæfingum um að hár aldur viðarkolasýna
staðfesti landnám allt frá 7. öld. Þvert á móti sýna aldursgreiningarnar að
taka verður óeðlilega háan aldur viðarkolasýna frá landnámsöld með
miklum fýrirvara. Hinar sérstæðu aðstæður (hraunið er yngra en land-
nánrslagið sem er frá árinu 871 ±2, og viðarkolin í hellinum geta ekki
hafa komist þangað inn áður en hann myndaðist) hafa veitt okkur ein-
stakt tækifæri til að sannprófa tilgátur um aldur landnáms og áreiðanleika
geislakolsmælinga á viðarkolum. Þess vegna má segja að fundurinn í
Víðgelmi sé lykill að lausn gátunnar um of háan aldur viðarkolasýna frá
landnámsöld og jafnframt lykill að tímasetningu á landnámi Islands.
Tilvísanir
1. Haukur Jóhannesson 1989:5-6; Björn Hróarsson 1990:77.
2. D.I. III. nr. 520.
3. Þorsteinn Þorsteinsson 1953:106-107.
4. Brynjúlfur Jónsson 1904:16.
5. Matthías Þórðarson 1910:48-49.
6. Sigurður Sveinn Jónsson og Björn Hróarsson 1991:39-42. Surtur 2.
7. Björn Hróarsson 1990:78.
8. Greinin byggir að miklu leyti á frásögn unr leiðangurinn sem birtist í Surti 1993:3-8.
9. Sjá Jan Heinemeier og Niels Rud. Bréf dags. 25.3. 1998.
10. Claus Malmros 1998.
11. Stuiver, M., Reimer, PJ., Bard, E., Beck, J.W., Burr, G.S., Hughen, K.A., Krorner, B.,
McCormac, F.G., v.d. Plicht,J., and Spurk, M. 1998a.
12. Kýrbein henta mjög vel til 14C aldursgreininga vegna þess að 14C styrkur þeirra er
ekki truflaður af sjávarættuðu kolefni sem gerir t.d. 14C greiningu beina úr svínum,
hundum og mönnum sem neytt hafa fæðu úr hafinu, erfiðar. Arneborg og fl. 1999.
13. Jan Heinemeier, Niels Rud og Arný E. Sveinbjörnsdóttir. Bréf dags. 22.6. 1998.
14. Margrét Hermanns-Auðardóttir (MHA. 1989:155-158.
15. MHA 1989:53 - 63 og 152.-161; Sveinbjörn Rafnsson 1990; S. Kaaland 1991; Bar-
bara Crawford 1991; D. Mahler og C. Malmros 1991; C. D. Morris 1991; Haraldur
Sigurðsson 1991; Vilhjálmur ÖrnVilhjálmsson 1991.
16. MHA 1989:53; PállTheodórsson 1997:93 og 1998:35.
17. Páll Theodórsson 1997:98 - 102.
18. MHA 1989:1 - 4 og 153,1991:1; PállTheodórsson 1997:106, og 1998:29.
19. MHA 1989:141 og 1991:1.
20. Karl Grönwold og fl. 1995.
21. Sjá t.d. PállTheodórsson 1998:37.
Heimildir
Arneborg.J., Heinemeier, J., Lynnerup, N., Nielsen, H. L., Rud, N. and Sveinbjörnsdóttir,