Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 15
ÍSLENSKAR RÚNIR í NORRÆNU LJÓSI 19 ur haug þennan þó á björtum degi sé. Þeir krossfarar sem vitinu héldu styttu sér stundir við að rista rúnir á slétta sandsteinsveggi haugsins. Alls eru þar um 30 ristur þó líklega séu þær ekki allar frá krossförum komnar. Ein er að öllurn líkindum skorin af Islendingi og byijar á dulrúnum (kvistrúnum): Þessar n'mar reist sá maðr er rýnstr erfyrir vestan haf með þeirri öxi er átti Gaukr Tmnáilssonrfyrir sunnan land. Gaukur Trandilsson á Stöng er nefndur í Njálu og var uppi á seinni hluta 10. aldar og hefur verið gott stál í öxinni þeirri arna ef hún hefur verið svo beitt eftir 200 ár að hún var nothæf til að rista hinar hnífskörpu rúnir á hellunni í Orkahaugi.40 Einnig má geta þess að íslensk nöfn, skorin með rúnum, hafa fundist á •tterkispjöldum frá miðöldum í Þrándheimi og Bergen.41 Rúna er stundum getið í miðaldaritum og ekkert bendir til að kunn- atta í þeim hafi verið óvenjuleg. Enda var Ari fróði, sem líklega einna fyrstur manna á Islandi skrifaði á bókfell, svo áhugasamur um að varð- veita hina fornu leturgerð að hann ásamt Þóroddi rúnameistara setti fram endurbætt rúnaletur á móti latínuletrinu.42 Snorri Sturluson var einnig allvel kunnugur rúnum. Þegar hann í Háttatali skýrir sérstöðu dróttkvæðs háttar segir hann: „Þessi er upphaf ■dlra hátta, sem málrúnir eru fyrir öðrum rúnum.“43 Þó var Snorri ekki týnni en svo að hann fékk ekki að fullu ráðið bréfið með stafkarlaletri senr Oddur Sveinbjarnarson sendi honum frá Álftanesi til að vara hann vtð Sunnlendingum. Hann sýndi Orækju syni sínum og Sturlu Þórðar- syni bréfið skönunu fýrir dauða sinn, en þeir fengu ekki lesið það til hlít- ar þó að þeim skildist að þetta væri aðvörun af einhverju tagi.44 Má vera að ævi Snorra hefði fengið annan endi ef þeir frændur hefðu verið sleip- ari í rúnalistinni. Rýnstur þeirra Sturlungafrænda var án efa Olafur Þórð- atson hvítaskáld, sem í málskrúðsfræði sinni fræðir okkur töluvert unr notkun rúnanna á hans tíð.45 Legsteinar með rúnaletri Euinaþekking Olafs Þórðarsonar gaf Finni Jónssyni þá hugnrynd að upp- haf rúnalegsteina mætti rekja til skólans sem Ólafur á að hafa rekið í Staf- holti í Stafholtstungum og mundi hann þar hafa kennt rúnir.46 Ólafur lést utn 1260. Ekki er vitað hvað skóli hans var lengi rekinn og heldur ólík- E'gt að kennslan þar hafi náð að hafa mikil áhrif á rýni landsmanna, enda virðast legsteinar með rúnaletri ekki fara að tíðkast fýrr en nokkrum ára- higum eftir daga Ólafs. Um 50 slíkir steinar eru þekktir. Ríflega 30 eru ennþá til, sumir þó í Utotum. Flestir þeirra eru nú í Þjóðminjasafni. Legsteinarnir dreifast í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.