Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 46
50 ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS Gunnlaugssyni verið gefin fyrirmæli um að greiða fæðispeningana og greiða ófyrirséð útgjöld úr jarðabókarsjóði ef þörf krefði. Rentukammerið varð að viðurkenna, að ekki var hægt að setja ná- kvæmar reglur um hvernig leysa skyldi verkefnið, en ætlast var til að Winstrup auk ytri og innri búnaðar sem áformuð stœkkun kirkjunnar kann að útheimta, taki tillit til, að ekki stafi af henni meiri kostnaður en nauðsyn krefur, einkum við útreikninga á efni og vinnu dugandi handverksmanna (ved Siden af den indvendige og udvendige architectoniske Udstyrelse, som Kirkens tilsigtede Udvidelse maatte gjore nodvendig, tager Hensyn til, at denne ikke medforer en storre Bekostning end formden, navnlig ved Affattelsen af lians Overslage over Materiale og Arbejdets Udforelse ved duelige Haandvœrkere). Winstrup voru greiddir 50 rdl. til að búa sig út og einnig 90 rdl. fyrirfram til fararinnar, einnig 500 rdl greiðslu fyrir verkið, þegar tillagan var samþykkt í mars 1847.7 I maíbyijun sigldi Winstrup af stað með briggskipinu Mercurius. Alls voru skipin þrjú úr danska flotanum senr höfðu samfylgd, hin voru Flora, sem var æfingaskip fyrir sjóliðsforingjaefni, og briggskipið St. Croix, þar sem Eduard Suenson var fyrirliði, hann varð síðar þekktur af orrustunni við Helgoland 1846 (2. mynd). Um borð voru Jorgen Christian Schythe cand. polyt., sem sendur var til að rannsaka eldfjallið Heklu, sem hafði gosið eftir nær 80 ára hlé, og sjávarmyndamálarinn Emanuel Larsen. Hann var nemandi C.W.Eckersberg og Kloss og hafði fyrst sýnt á Charlottenborg árið 1845 og eftir það tekið þátt í rannsóknarleiðangri þekktra þýskra náttúrufræðinga.8 Kotnið til Reykjavíkur 15. maí 1846 skrifaði Winstrup í dagbókina: Við sigldum inn Faxajlóa með fjallið Keili í suður, Esju og Akrafjall í norður; er líða tók að liádegi kom lóðsinn um borð og við sigldum beitivind til Reykjavíkur þar sem við köstuðum akkeri kl. háljfjögur. A milli 5 og 6 stigum við í land, gengum áfund stiftamtmanns og fórum síðati í gönguferð í gegnum bœinn. (Vi stod ind afFaxebugten med det en- keltstaaende Bjerg Kegleti i Syd, Esia og Akrafjeld I Nord; op ad Formiddagen kom Lodsen ombord og krydsende fortsatte vi vor Vei imod Reykiavik hvor vi an- krede Kl. 3'A Kl. immelem 5 og 6 gik vi i Land aflagde en Visit hos Stift- amtmandcn oggik derpaa en Spadseretour ud igjennem Bycn). Hann heimsótti Hoppe og konu hans Juliane og ung börn þeirra þijú oft á heimili stift- amtmanns þar sem gestum var vel tekið, þó að stiftamtmaður lægi veikur mestallan tímann vegna fótarmeins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.