Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 90
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Á frummálinu er textiWright á þessa leið: We were received by Mr. Stephanson most superbly dressed in Scarlet, & his two youngest sons - Mr. Stephanson had got a great many presents for Mr. Stanley - such as spoons, Hay-Creels - scythe &c. &c. - but the most valuable present was a Most elegant Silver Cup inform of a Vase, on the Top of which was ornamented wt. several ftgures, with the Names of him- self wife & children marked upon it. He likewise got some Specimens in Natl. History - particularly a large Mass of Surturbrand. Mr. Stanley made him, his charming daughter & sons presents in Return. Wlxen we were abt. to depart his Oldest son wt. his wife arrived....5 Hér er vísað til aftanmálsgreinar með viðbót Stanley unt þessa heim- sókn að Innra-Hólmi. Þar segir rneðal annars: ... On the wayfrom his door to the boat he was not satisfied with having made me the present of the silver cup &c.,for seeing me with only a strong oaken cudgel in my hand, he insisted on my changing it with him for a handsome cane with a silver-gilt head....6 Ein af vatnslitamyndunum sem listamaðurinn Edward Dayes vann á árunum 1790 og 1791 fyrir Stanley upp úr frumdrögum úr íslandsför- inni7 sýnir meðal annars þetta síðastnefnda atvik (sjá mynd). Fremst á myndinni er hópur manna; þar stendur Olafur stiftamtmaður í skarlats- rauðurn kjól með þrísperrtan hatt á höfði (sjöundi frá vinstri talið) og Stanley (níundi frá vinstri). I vinstri hendi heldur Stanley á staf sem nem- ur við jörð, en með þeirri hægri tekur hann utan um ívið styttra prik með hnúð á efri enda sem stiftamtmaður heldur utan um með vinstri hendi. Onnur atriði myndarinnar tengjast einnig greinilega brottför Stanley og fylgdarliðs hans frá Innra-Hólmi þennan sunnudag. Mennirnir þrír lengst til hægri, að líkindum hásetar Stanley eftir klæðaburði að dæma, halda allir á gripum sem munu vera hlutar úr gjöf þeirri sent Olafur færði Stanley: einn styðst við orf og ljá og er, að því er lielst verður séð, að taka við hrífu úr hendi fjórða manns frá hægri sem, einnig samkvæmt klæðaburði, mun vera íslenskur múgamaður, líklega vinnumaður á staðn- um, annar hásetanna er með hrip á herðunum og heldur á lár í vinstri hendi. Gripinn sem þriðji hásetinn er með í hægri hendi er erfitt að greina, nerna ef vera skyldi að hann væri umbúinn silfurbikarinn „með skrautkerslögun,“ in form of a Vase, eins og segir í frumtexta Wright. Lengst til vinstri á myndinni eru enn tveir hásetar, annar þeirra með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.