Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1998, Blaðsíða 74
78 ARBOK FORNLEIFAFELAGSINS glugga yfir. Turninn varð þrjár hæðir með þrern klukkuskífum úr kopar með gylltum tölum, og voru þær fengnar hjá turnklukkusmiðnum And- ers Funch í Pilestræde. Ytra skraut var aðeins glugga- og dyrafaldar, snigilkrappar skoraðar flatsúlur á hornum, raðbogar og steyptir járnkross- ar á kór og forkirkju. A turninn voru settir kringlóttir nrálaðir tréskildir með fangamarki Kristjáns 8., gylltri kórónu og “Anno 1847“ og tveir með skjaldarmerki Islands og gylltum koparkórónum. Ekki er vitað hver gerði þessa skildi, en nokkrar líkur eru á að það hafi verið myndskerinn Johan Christoffer Meyer, sá sami og skar rósetturnar og pálmetturnar inni í kirkjunni. Dómkirkjan var vígð í sinni nýju mynd 28. október 1848. Winstrup var fjarri Islandi þann dag og sá aldrei þetta fyrsta sjálfstæða verk sitt. Arið áður hafði hann hlotið styrk Akademíunnar til að fara til Vínar, Rómar, Istanbúl og Aþenu. Þar hitti hann Hanne Fischer, sem síðar varð kona hans. Hún var systir Hermans og Valdemars Fischer, kaupmanna í Reykjavík, og heimsótti Valdemar veturinn 1853-54, fjórum árum síðar giftust þau Winstrup. Þegar Winstrup kom heim úr ferðalaginu fékk hann embætti sem borgararkitekt í Flensborg, en þangað flutti danska héraðs- stjórnin eftir stríðið 1864. Þar gerði Winstrup m.a. breytingar á íbúðar- húsi sem gert var að stjórnarsetri og teiknaði hið svonefnda Stænderhus, sem nú hefur verið rifið.Tíu árum síðar var hann útnefndur konungleg- ur eftirlitsmaður bygginga á Jótlandi með aðsetur í Kolding.35 Á löngum embættisferli fékkWinstrup tækifæri til að teikna margar nýjar kirkjur og endurreisa aðrar eða gera á þeim breytingar bæði í Slésvík og á Jótlandi. Sú einfaldasta þeirra allra, með vel varðveittan innri búnað í stíl tímans, danskri síðklassík, er dómkirkjan í Reykjavík, sem varð fýrirmynd fyrir htlu íslensku timburkirkjurnar, sem reistar voru á síðari hluta 19. aldar. Mjöll Snæsdóttir þýddi. Tilvísanir og athugasemdir 1. Án hjálpar frá Dönum, Norðmönnum og Islendingum verður ekki til nein grein uni sameiginlega fortíð okkar. Eg var í Reykjavík í september 1995 og í ágúst 1997, og var í Kristiansand í júlí. Eg þakka öllum sem sýnt hafa áhuga, hjálpað mér og uppörv- að, einkum Torben Rasmussen forstjóra, Stefani Karlssyni forstöðumanni, Þóri Steph- ensen, fyrrum dómprófasti, arkitektunum Hjörleifi Stefanssyni, Stefani Erni Stefans- syni og Þorsteini Gunnarssyni, safnvörðunum Júlíönu Gottskálksdóttur, Ingu Láru Baldvinsdóttur og Jan Henrik Munkgaard, og einnig Herði Ágústssyni, listmálara og sérfræðingi um sögu byggingarlistar. Noregur og Island hafa auðgað andann og þangað er gott er að konta aftur. Einnig eru sjóði Árna Magnússonar, Letterstedska félaginu, Norræna húsinu í Reykjavík og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.