Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 59

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 59
59 þetta brauð upp með 600 kr., en iookr. þar af, (ogað auki 100 kr. handa Stöð í Stöðvarfirði), virðist mega taka frá Hólmum í Reyðarfirði, sem hefir í tekjur ná- lega 2500 kr., en 500 kr. er stungið upp á, að greiðist úr landssjóði. þ>á er og, eins og áður á vikið, stungið upp á, að Klyppstaðar og Húsavíkur sóknir verði lagð- ar til Dvergasteins. Tekjur þessa brauðs, sem hafa verið að upphæð 1072 kr. 52 a., mega álítast heldur að vaxa en minnka, þegar Fjarðar sókn er tekin frá brauðinu, en Klyppstaðar og Húsavíkur sóknir lagðar til þess; en prestsþjónusta í hinu sameinaða Dverga- steins- og Klyppstaðar brauði verður óerfiðari en hún hefir verið í Dvergasteins brauðinu með Fjarðar sókn, einkum ef Húsavíkur kirkja er lögð niður, og sóknin sameinuð við Klyppsstaðar sókn, sem nefndinni virðist vera tiltækilegt. Stöð í Stöðvarfirði, með tæpra 500 kr. tekjum, er svo lítið brauð, að nauðsyn virtist að leggja því verulega uppbót, og er því stungið upp á, að það sje bætt upp með 500 kr. alls, nefnilega 200 kr. frá Hofi í Vopnafirði, 100 kr. frá Hólmum í Reyðarfirði, og 200 kr. frá Heydölum, en það brauð hefir í tekjur nálega 2000 kr. 3. Austur-Skaptafells-prófastsdæmi. í þessu prófastsdæmi er ekki stungið upp á öðr- um breytingum á brauða- eða kirkna-skipun en þeim, að Einholts prestakall verði lagt niður sem sjerstakt brauð, og sameinað við Bjarnarnes, eins og nú sem stendur á sjer stað, og ekki sýnist neinum sjerlegum annmörkum bundið. Tekjur hins sameinaða brauðs yrðu c. 1350 kr. Hjer eru tvö brauð: Sandfell f Oræfum, með tæpum 300 kr. tekjum, og Kálfafellsstaður, með tæpum 600 kr. tekjum, svo lítil, að nauðsyn virðist að bæta þessi brauð upp, til þess að þau megi tekjanna vegna heita nokkurn veginn aðgengileg, hið fyrnefnda með 500 kr., og hið síðarnefnda með 300 kr., og er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.