Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 60

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Síða 60
GO stungið upp á, að uppbsetur þessar verði greiddar úr landssjóði. 4. Y estur-Skaptafells-prófastsdæmi. Hjer er stungið upp á, að prestaköllunum verði fækkað um þrjú, og virðist ekki landslagið leggja nein- ar óyíirvinnanlegar tálmanir í veginn fyrir slíka breyt- ingu á brauðaskipuninni, enda er þessi 'skoðun að nokkru leyti byggð á reynslu undanfarins tíma, þegar einn prestur um stundar sakir hefir orðið að þjóna tveim prestaköllum, vegna þess að prestar ekki hafa fengizt til brauðanna, þá er þau hafa losnað. Hið fyrsta brauð, sem stungið er upp á að leggja niður, er Kálfafell á Síðu, sem er mjög lítið brauð, og tekjur þess undir 300 kr.; þetta brauð virðist án mjög mikilla vankvæða geta sameinazt við Kirkjubæjarklausturs-brauð, sem hefir í tekjur rúmar 1100 kr., og yrðu þannig tekjur hins sameinaða brauðs um 1400 kr. þ>á er stungið upp á, að sameina Langholt (Meðallandsþing) við Lykkvabæjarklaustur. Brauð þessi hafa í tekjur: hið fyrra tæpar 500 kr., en hið síðara rúmar 500 kr., og yrðu þannig tekjur hins sameinaða brauðs um 1000 kr. Vegalengdin er þessari sameiningu ekki til fyrirstöðu, og sá einasti verulegi annmarki, sem við hana verður talinn, er sá, að Kúðafljót, sem aðskilur Langholts og Lykkvabæjarklausturs sóknir, rennur gegnum presta- kallið, og verður á leið prestsins til útkirkjunnar; en þótt Kúðafljót sje mikið vatnsfall, er það samt sem áður eigi álitið hættulegt yfirferðar. Hin þriðja sam- eining er sameining Reynisþinga og Sólheimaþinga í Mýrdal í eitt brauð, er mætti kalla Mýrdalsþing. J>ar sem hið fyrra af prestaköllum þessum hefir 700 kr., en hið síðara 600 kr. í tekjur, yrði tekju-upphæð hins sameinaða brauðs 1300 kr., og yrði brauð þetta eigi mjög erfitt; að vísu eru þar nú 4 kirkjur, en nefndin álítur, að vel mætti leggja niður Sólheima og Höfða-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.