Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Side 85

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Side 85
85 prestakallið niður á hreppa og- hreppsparta í hlutfalli við fólkstölu um næsta nýár á undan. Sama er og, ef kaupstaður er í prestakallinu. Áður en niðurjöfnunin á fram að fara, ber prest- inum, þar sem þannig er ástatt, að gefa hlutaðeigandi hreppsnefndum eða bæjarstjórn skýrslu um fólkstöl- una, bæði í öllu prestakallinu, og sjerstaklega í hverj- um hluta þess, að tilgreindri þeirri upphæð í álnatali, sem hver hluti prestakallsins á að greiða. Rjett er, að gjaldið sje greitt annaðhvort í pen- ingum, eptir verðlagsskrár meðalverði allra meðalverða, eða í þessum landaurum, þannig að alin komi fyrir alirt: sauðum, veturgömlum og eldri, ullu, smjöri og fiski. Ef gjaldið eigi er greitt á rjettum tíma, má taka það lög- taki hjá gjaldendum. Nefndin leyfir sjer, að gjöra þessar athugasemdir um hinar einstöku ákvarðanir frumvarpsins: Um i. gr. Jafnframt því, að afnema preststíundina og dags- verkin, verðurað sjá prestunum fyrir fullu endurgjaldi fyrir þessar tekjur. Með tilliti til upphæðar endur- gjaldsins þótti rjettast, að fara eptir meðaltali af hin- um afnumdu tekjum um hin 5 síðustu ár, og er þá svo til ætlazt, að umboðsstjórnin ætti að ákveða upphæð þessa fyrir hverja sókn eitt skipti fyrir öll. Að upp- hæðin sje ákveðin í álnatali, virðist rjettara vegna þeirra breytinga, sem peningaverðið er undirorpið. þegar um það er að rseða, hvaðan þetta endurgjald skuli takast, virðist sanngjarnast, að hinni ákveðnu upp- hæð fyrir hverja sókn verði jafnað niður á sóknarmenn eptir efnum og ástæðum, og þykir meiri hluta nefnd- arinnar rjettara, að fela hreppsnefndunum þessa niður- jöfnun og innheimtu, og setja þannig þetta nýmæli í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.