Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 94

Kirkjutíðindi fyrir Ísland - 01.01.1878, Blaðsíða 94
94 5- gr. Sóknarnefndin skal vera sóknarprestinum til að- stoðar í þvl, að viðhalda og efla góða reglu og siðsemi í söfnuðinum, einnig í uppfræðing ungmenna og í því, að samlyndi og friðsemi haldist á heimilunum og með- al allra í söfnuðinum. Nefndarmenn skulu hvetja sókn- arbúa til að sækja helgar tíðir, vera meðhjálparar prestsins við guðsþjónustugjörðina í kirkjunni, stuðla til þess, að hún fari sómasamlega fram, og söfnuðurinn færi sjer hana sem bezt í nyt. 6. gr. Sóknarnefndin hefir á hendi að innheimta sókn- argjöld til prests og kirkju, og standa prestinum og kirkjuráðandanum skil á þeim. 7- gr- Ef fjemál kirkju eru fengin söfnuði i hendur, skal það einnig vera ætlunarverk sóknarnefndarinnar, að hafa á hendi umsjón yfir kirkjunni og eigum hennar, og standa fyrir byggingu hennar eður aðgjörð, þegar þörf gjörist. AstæSur fyrir lagafrumvarpi þessu. Af því minni hlutanum þótti ástæða til, að gjöra allt, sem gjört yrði, til þess að glæða og efla kirkju- legt fjelagslíf hjá söfnuðunum, og hvetja þátil að hugsa um andleg og kirkjuleg málefni, og af því honum þótti betur fara, að fela innheimtu prests- og kirkjugjalda sjerstakri nefnd, sem safnaðarmál, en að fela það hreppsnefndum og bæjarstjórnum, og enn af því, að minni hlutanum þótti rjett, að gjöra það með lagafrum- varpi mögulegt, að söfnuðirnir gætu, þarsem svo væri ástatt, tekið að sjer umsjón og viðhald kirkna, þótti honum ástæða til að koma fram með frumvarp þetta, þótt hann játi, að efni þess að öðru leyti eigi beinlínis sje fyrir innan verkahring nefndarinnar. Leyfir minni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Kirkjutíðindi fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjutíðindi fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.