Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 1
59. árgangur Janúar—Desember 1978 1. —12. tölublað Nýárskveðja 1978 EFNÍVÍÐUR FIÐLUNNAR. Þýtt. Endursagt. Frumorkt. í útjaðri skógar var eitt sinn tré, svo ungt og fagurgrænt, sem þroskaðist óðum, varð þrekið, hátt, og þótti öllum vænt. Til himins stefndi það, hló við sól, ei hræddist vind og regn. Er nístandi frostvindur næddi um það, í nepjunni jókst þess megn. Það stóð af sér hríðar og stormahret, varð sterkt, er liðu ár. í viðinn kom scigla, en stæltist stofn. Það stóð sem drangur hár. Með skyndingu reyndist þess sköpum rennt. Það skalf við bitur högg. Og logsárri holund þau lögðu það sem Ijárinn gras í dögg. Það limarnar missti og laufskrúð sitt, mjög lengi þurrkað var, þá sundrað í smábúta, selt og dreift. — Þess sögu Iauk ei þar. Því lisíhagur smiður þá leit einn bút, hvað leyndist honum með? Slíkt efni í fiðlu, að annað eins hann aldrei hafði séð. Og listamanns, smiðsins haga hönd, þá hóf sitt fiðlusmíð. Hann kappsamur, ötull að því vann um ekki skamma hríð. Af ötulleik miklum hann áfram vann. — Hve örvar hugsjón lýð? — Hann dreymdi þá stund, þegar lyki loks á listaverki smíð. Og fullsmíðuð lolcs þegar fiðlan varð, hve fögur þá hún var. Og leikin af snillinga listahönd hún Iangt af öðrum bar. Vor heiiagi frelsari himnum frá nú horfir á oss menn, hvort fúslega við gerumst fiðlan hans? Hvort flýjum við hann enn? Með innilegri ósk um farsælt, nýtt ár! Stekkjargerði 7, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.