Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 23

Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 23
NORÐURLJÖSIÐ 23 Farísei nokkur bauð honum til máltíðar, og segir frá því í guðspjalli Lúkasar, 7. kafla. Þar kemur í ljós, að Faríseinn vanrækti þrjár sjálfsagðar skyldur, sem hefðbundnir siðir kröfðust. Sú spuming vaknar, hvort honum hafi verið boðið með óvirðingu hans sem tilgang gestgjafans. Hann ólst upp í Nasaret. „Getur nokkuð gott verið rá Nasaret?“ spurði Natanael háðslega, þegar Filippus sagði honum frá Jesú. , fiann var fyrirlitinn, þegar hann hékk á krossinum a Golgata. Öldungarnir, stjórnendur landsins, hæddu ann. Fræðimennirnir, sem lögmálið skýrðu og kenndu, gerðu gys að honum. Sannarlega var Drottinn vor Jesús yrirlitinn og einskis metinn. Allt þetta gjörði Drottinn Jesús, allt þetta leið hann yrir þig og mig. Megum við ekki blygðast okkar fyrir Það, hve lítið við höfum lagt á okkur, hvað þá liðið, vegna hans? 5. kafli. »Friðþaeing.“ (1 Jóh. bréf 2.2.) f ;*°uð framsetti hann í blóði hans sem náðarstól — riiðþægingarstað - fyrir trúna.“ (Róm.4.25.) .jVarla gengur nokkur í dauðann fyrir réttlátan niann; _ fyrir góðan mann kynni ef til vill einhver að Vl ja deyja — en Guð sýnir elsku sína til vor, að Krist- r er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í syndum v°rum.“ (Róm.5.7.,8.) »Þann, sem þekkti ekki synd, gerði hann að synd j ?rn) vor vegna, til þess að vér skyldum verða rétt- ætl Guðs (réttlættir fyrir Guði) í honum.“ (2.ICor.5.21.) , “0rðið ..fr;ðþæging‘“ táknar hér það, sem kemur nr í frið við Guð og hylur syndir okkar. Þetta er ln cum merking orðsins í gamla testamentinu. Heimur- nn er í ósátt við Guð. Við erum öll fædd í ósátt við u • Veldur því syndugt eðlisfar og líka verk, þau r oiriíar> sem eru andstæð vilja Guðs. he-i-? hatar synd. Hún er andstæð vilja hans og óp1 sp1 ,eðii hans. Á biblíunnar máli heita þeir menn eff 0^,r’ sem traðka vilja Guðs undir fótum, en fara ir eigin vilja og fýsnum sínum, á hvaða sviði sem 0„r u ru‘ ^ilirir menn eru óguðlegir, segir í orði Guðs. min Se®lr einni?: ..Hinum óguðlegu, segir Guð n, er enginn friður búinn.“ (Jesaja 48.22.) m,.?ni? inn,r' hiuta tjaldbúðarinnar hjá ísrael og í ar v 6rm? Slðar. stóð áttmálsörkin. Ofan á lok henn- 1 nokkru af því blóði, sem borið var inn Pæst1 0nlÍnn- flarna fðr friðþægingin fram, þegar frið- stóli yrir aiian ísrael. Þetta lok var nefnt náðar- Nú ift Var ”há?æti naðarinnar.“ sitt inn ítT. °rottinn Jesús gengið með eigið blóð Þarna b'ð6 muominn himneska, fram fyrir auglit Guðs. við að i1 Ur hann fyrir oss. Þegar við hrösum, eigum misQiórí011!3. tafariaust á fund Jesú í bæn, játa honum um aftn °rar' Þá vcrður bún fyrirgefin, og við er- hjörtun/ & n,otanðl friðar Guðs í samvisku okkar og 6. kafli. „Sáttargjörðin.“ (2 Kor.5.19.) „Að koma fyrir hann (Krist) öllu í sátt við sig, hvort heldur er það, sem er á jörðunni, eða það, sem er í himnunum, er hann hafði samið frið með blóðinu úthelltu á krossi hans. Einnig yður, sem áður fyrri vor- uð útilokaðir og óvinveittir í huga yðar .... hefur hann nú þó sátta gjört. .“ (KÓ1.1.20.-22.) „Með dauða sonar hans.“ (Róm.5.10.) „Eins og það væri Guð, sem áminnti fyrir oss (vom munn). Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð.“ (2.Kor.5.20.) Eftir það, að friðþæging Krists hafði farið fram, var ekkert því til fyrirstöðu, að Guð gæti farið að kalla til allra manna og bjóða þeim frið. Japanir tóku þátt í heimsstyrjöldinni síðari. Er Bandamenn höfðu unnið sigur, var þeim boðinn friður, ef þeir bæðu um frið. Þeir gjörðu það. Þá komst friður á með þeim og óvinum þeirra. Reynt var að láta Jap- ani alla vita, að saminn hafði verið friður. Eftir meira en sextán ár komu tveir Japanir út úr frumskógum á einhverri ey, þar sem þeir höfðu falið sig. Þeir höfðu engar fregnir fengið fyrr af því, að stríðinu væri lokið. Þannig er ástatt enn í þessum heimi. Allir hafa ekki fengið að heyra, að saminn hafi verið friður. „Vér biðjum í Krists stað: Látið sættast við Guð.“ Drottinn Jesús veit, hve ægilega þung verður reiði Guðs við þá, sem vilja ekki sættast við hann. Jesús var hjá Guði, þegar mannkynið drukknaði á dögum Nóa vegna óguðlegrar spillingar. Hann sá, þegar Sódómu og Gómorru var eytt með eldi. Hann lýsti því, er hann hélt ræðu sína um hinn efsta dóm, hver örlög bíða þeirra, sem Guð mun hegna fyrir syndirnar. Ó, að allir vildu sættast við Guð! 7. kafli. „Syndafyrirgefning.“ Postulasagan 3. 19. „Guð feðra vorra hefur uppvakið Jesúm, sem þér hengduð upp á tré og tókuð af lífi. Þennan hefur Guð upphafið ... til að veita. . . . afturhvarf og synda- fyrirgefningu.“ (Postulasagan 5.30., 31.) „Og ég mun alls ekki framar minnast synda þeirra né lögmálsbrota." (Hebr.10.17.) Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og rétt- látur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti." (1 Jóh.1.9.) „Sérhver, sem á hann trúir, fær fyrir hans nafn synda-fyrirgefning.“ (Post. 10.43.) Gyðingaþjóðin hafði drýgt stóra synd. Leiðtogar hennar höfðu leitt hana út af réttri braut, Jesús hafði verið svikinn og tekinn höndum. Æðstu prestamir, allra manna helst, og öldungaráðið vildu lífláta hann. En líflátsdóm gátu þeir ekki kveðið upp. Það vald var í höndum landshöfðingjans rómverska. Frammi fyrir dómstóli hans var Jesú afneitað. Þar æpti mannfjöld- inn: „Vér höfum engan konung nema keisarann!" Þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.