Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 29

Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 29
NORÐURLJÓSIÐ 29 ANDLEG LJOÐ LESIN I ÍJTVARPI Leiðir mig náð um lífsins veg, léttir mér raunasporin treg, náðin mér ljómar líkt og sól, lyftir mér upp að Drottins stól. Náð, náð, náð, eilíf náð. 1. Heimurinn vitni um Herrann ber. Af himindýrðar ljósaher, orku, sem bjó hann efnishjúp, er augljóst Drottins viskudjúp. Sólbirtan tjáir hreinleik hans, og hátign Drottins stjörnufans. Réttlætið boða rammbyggð fjöll, hve réttlát stjórn hans tárhrein mjöll. Dýrlegi, mikli Drottinn minn, duftkorn er ég við hástól þinn, dvínar mér þróttur, daprast ráð, Drottinn, gef mér því meiri náð. Náð, náð, náð, aðeins náð. 3. Eru breskir hermenn trúræknari en aðrir menn? Varla, en þeir höfðu samt miklar mætur á sálmi, er þeir sungu mikið í fyrri heimsstyrjöldinni, 1914 — 1918. Hann hljóðar þannig í þýðingu minni: Elsku hans líkist ilmsæt rós, og eldar skærir, hafdjúp, ljós, blíðu hans fagurt blómaval, hans blessun dögg í fjallasal. Eldingin táknar Drottins dóm, og dynur þrumu Herrans róm. Fárviðri, gosflóð, haglél hörð, Guðs hirting birta selcri jörð. Bjarkanna greinar benda á kross, breiðandi faðminn móti oss. Umvafið rauðri aftanglóð er úthaf tákn um Jesú blóð. Er Móse ásamt fólki Drottins flýði þrældóm frá, var framundan þeim Hafið Rauða, en fjendur balc við þá, En Guð klauf hafið, gerði veg og greiddi sinna hag, og sá Guð, er var á Móse dögum, lifir enn í dag. Viðlag: Sami í dag, sami í dag, sami er Drottinn enn í dag. Er Davíð fór gegn Golíat, hið rétta röngu mót, var risinn þar í holdsins styrk með sverð og skjöld og spjót. En Drottins máttur Davíð með, vann drambi sigur á, og sá Drottinn, sem gaf honum þrótt, er nú hinn sami og þá. Náð hans er hyldjúp, ljóstær lind og lífveig sálna, er deyðir synd. Nálægð hans sólarylur er og anganblær, sem lífmagn ber. Jörðin er full af Drottins dýrð, hans dásemd verður aldrei slcýrð. Himinn þó væri ein skrifuð skrá, hve skráð þar yrði Iítið á. 2. Náð hóf mig upp úr neyð og synd, náð leiddi m:g að blóðsins lind, gerði mig hreinan, græddi mig, guðlegum skrúða klæddi mig. Náð, náð, náð, guðleg náð. Náðar Guðs dag hvern nýt ég hér, náð hans í öllu birtist mér, náð hans er eina athvarf mitt, elskar hann veika barnið sitt. Náð, náð, allt er af náð. Er Daníel var trúr við Guð og tilbað ekki mann, þá tóku hann fjendur höndum og hjá ljónum settu hann. En Guð lét þeirra ginum loka og gætti að þjóns síns hag, og sá Guð, sem lifði á þeim tímum, lifir enn í dag. Hér vil ég bæta því inn í, að létt er að skilja, að menn, sem geta verið í stöðugri lífshættu, finna hug- hreystingu í því, þegar rifjað er upp, hve máttugur Guð er að bjarga úr erfiðleikum. En þetta tilheyrir fjarlægri fortíð. Arthur Gook, sem lengi átti heima á Sjónarhæð á Akureyri, vildi færa þetta nær nútíman- um, svo að hann bætti við fjórða erindinu, sem lýsir trúfesti Guðs miklu nær okkar dögum. Hans viðbót er þannig: Er Muller hóf að byggja fyrst sín barnahæli fimm, því brátt var spáð að saga þeirra yrði stutt og dimm. En MuIIer bað og Guði fól að gæta að þeirra hag, og sá Guð er sá um börnin þá, er enn hinn sami í dag. Löngu áður en Arthur Gook bætti sínu versi við, hafði dómprófastur í Bretlandi, Goldsmith að nafni, bætt versi við, er flutti sálminn til daga Krists hér á jörðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.