Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 37

Norðurljósið - 01.01.1978, Qupperneq 37
NORÐURLJÖSIÐ 37 að öruggt sé, að engu skeiki hjá honum. En niður- staða höfundar bókarinnar er að lokum sú, að mann- kynið geti ekki átt mjög háan aldur. Höfundur bendir á þá staðreynd, sem er Flóðið mikla, sem er nefnt Nóaflóð, af því að Guð lét Nóa smíða °rkina. Eigi að síður hefur mannkyninu fjölgað svo 'geysilega sem raun ber vitni nú. Hefði mannkynið orðið til á þeim ævalöngu liðnu tímum, sem þróunar- kenningin gerir ráð fyrir, þá væri jörðin fyrir löngu orðin svo troðfull af fólki, að ekki væri lengur nokk Urt fyrir það á jörðinni. HLGUR OG HJARTA MERKISMAIMIMS 18. sálmurinn í Sálmunum í biblíunni. Hverjir yrkja, semja Ijóð og sögur? Skáldin að sjalfsögðu. Hugsanir sínar geta þau skráð á pappír, ^álað þær á léreft, höggvið þær í marmara, sett þær 1 smíðajárn, tjáð þær í útprjóni eða vefnaði. Áður fyiT v°ru þær skráðar á skinn. Tjáðar með orðum verða þær eintal eða samtöl. Sum !r tata yið Guð. En allir þeir, sem ekki er varnað máls- ins munu tala þær, túlka þær með orðum. Stundum eru þær rímaðar, en oftast nær ekki. Rím og stuðl- ar tsteirskra ljóða hjálpa til að festa þau í minni. Hebrear notuðu aðra aðferð á tímum þeim, sem epög ritning varð til. Ein ljóðlína var orkt. Hún túlk- a i ákveðna hugsun. Annarri línu var þá bætt við, Sem endursagði hugsun fyrri línunnar og jók við hana. Mesta Ijóðskáld Hebrea var án efa Davíð konung- Ur- Skáldgáfan hefði getað fært honum Nóbels-verð- aun nú á dögum. Efni Ijóða hans mundi þó líklega a a komið í veg fyrir það, að hann hefði hlotið Pau. Hann orkti svo mörg trúarljóð. En heimurinn rum fyrir þau, af því að hann hefur svo * n r^m ^rir Iesum Kr'st sem son hans. avíð átti marga óvini og varð að heyja margar orrustur. En úr öllum hættum frelsaði Drottinn hann g gaf honum marga og mikla sigra. Fyrir þá og re sun sína frá óvinum sínum lofar Davíð Drottin serstaklega í 18. sálmi sínum. éo- ^ ^retn segir hann: „Lofaður sé Drottinn, hrópa o, °g ég frelsast frá óvinum mínum. ... I angist -'nni kphaði ég á Drottin og til Guðs míns hrópaði b ’ ! smn> heyrði hann raust mína og óp mitt rs til eyrna honum.“ Viðbragði Drottins lýsir Davíð a Þessa leið: >Jörðin bifðist og nötraði, undirstöður fjallanna skulfu; þær bifuðust, því að hann var reiður, reykur gekk fram úr nösum hans, og eyðandi eldur af munni hans, glóðir brunnu út frá honum. Hann sveigði himininn og steig niður, og skýsorti var undir fótum hans. Hann steig á bak kerúb og flaug af stað, og sveif á vængjum vindarins. Hann gjörði myrkur að skýli sínu, regnsorta og skýþykkni að fylgsni sínu allt um kring. Frá ljómanum fyrir honum brutust hagl og eldglæringar gegnum ský hans. Þá þrumaði Drottinn á himnum, og hinn Hæsti lét raust sína gjalla. Hann skaut örvum sínum og tvístraði þeim, lét eldingar leiftra og hræddi þá. Þá sá í mararbotn, og undirstöður jarðarinnar urðu berar fyrir ógnun þinni, Drottinn, fyrir andgustinum úr nösum þínum. Hann seildist niður af hæðum, greip mig, dró mig upp úr hinum miklu vötnum. Hann frelsaði mig frá hinum sterku óvinum mínum, frá fjandmönnum mínum, er voru mér yfirsterkari. Þeir réðust á mig á mínum óheilladegi, en Drottinn var mín stoð; hann leiddi mig út á víðlendi, frelsaði mig, af því að hann hafði þóknun á mér. . Ég var lýtalaus fyrir honum og gætti mín við misgjörðum. . . . Gagnvart ástríkum ert þú ástríkur, gagnvart ráðvöndum ráðvandur, gagnvart hreinum hreinn, en gagnvart rangsnúnmn ert þú afundinn. Þú hjálpar þjáðum lýð, en gjörir hrokafulla niðurlúta. Já, þú lætur lampa minn skína, Drottinn, Guð minn, lýsir mér í myrkrinu. Því að fyrir þína hjálp brýt ég múra, fyrir hjálp Guðs míns stekk ég yfir borgarveggi. Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er skírt, skjöldur er hann öllum þeim, sem leita hælis hjá bonum.“ 8, —31. grein. Davíð hefði aldrei lært að þekkja, hve máttugur, náðugur og umhyggjusamur Drottinn er, ef hann hefði lifað áfram sem fjárhirðir í Betlehem. En það var hann, þegar Drottinn kjöri hann til konungs yfir Israel. Þeir, sem vilja lesa fyrri Samúelsbók 18, —30. kafla, geta séð, hve hræðilega sótst var eftir lífi hans. En einmitt þær raunir þrosloiðu trú Davíðs. Sömuleiðis allar þær styrjaldir, sem hann varð að heyja. Þá var hann lýtalaus fyrir Guði, þótt hann væri ofsóttur af Sál konungi, tengdaföður sínum. Nágrannaþjóðir Isra- els háðu líka ófrið við hann. „Barátta hið ytra, ótti hið innra,“ ritaði postulinn Páll. Þetta var líka sálarástand Davíðs. En það knúði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.