Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 77

Norðurljósið - 01.01.1978, Blaðsíða 77
NORÐURLJ ÓSIÐ 77 ins í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.“ (1 Mós. 2.7. Bókstafleg þýð.) Þekking á heimi efnisins kemur frá sálinni, einnig hugmyndir og minni, einnig kærleikslífið, því að manns- sálin er tengd anda mannsins. Líkaminn er húsið, sem andinn dvelur í. Hann er talinn fyrstur í 1 Þess. 5.23.: „Gervallur andi yðar, sál og líkami.“ Hann er æðstur í mannlegri persónu. I honum starfar Guð. Þar er mannsins andlega líf. Þar starfar Guð. Þar upplýsir hann manninn með sannleika Orðs Guðs og heilögum Anda. Þar er „andi mannsins lampi frá Drottni, sem rannsakar hvern afkima hjartans." (Orðskv. 20.27.) Hjá endurfæddrun manni á sálin að vera undir stjórn heilags Anda. Hebreabréfið 4.12. segir svo: „Orð Guðs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tví- eggjuðu sverði, og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar, og er vel fallið til að dæma hugsanir og hugrenningar hjartans,“ Þegar vér biðjum fyrir öðrum frelsingjum Krists, skulum vér biðja, að „gjörvallur andi þeirra, sál og lík- ami varðveitist ólastanlega" fyrir kraft heilags Anda. Að þeim verði Ijóst það, sem ritað er í 1 Kor. 6.19.-20.: „Eða vitið þér ekki, að líkami yðar er musteri heilags Anda í yður, sem þér hafið frá Guði? Og ekki eruð þér yðar eigin, því að þér eruð verði keyptir. Vegsamið því Guð í líkama yðar.“ Sá, sem trúir þessu og heldur sér fast við það, mun ekki láta hafa áhrif á sig heimspekilegar fræðslugrein- ar um sjálfsræktun sálar og líkama. í óendurfæddum manni stjórnar sálin hugsanagangi hans. Sá maður, sem ekki er endurfæddur af heilögum Anda, sem lætur ekki stjórnast af honum, he'dur sál sinni, hann er sálarleg- ur. (1 Kor. 2.14. nm.) En sá'arlegur maður veitir ekki viðtöku því, sem Guðs anda er. Trú hans veitir þá enga þekkingu á Guðs orði, né hinum eina sanna Guði og syni hans Jesú Kristi. 1 allflestum atriðum er þá sálin í myrkri, og girndir holdsins ráða. (Júdasar br. 19. gr.) Við ættum að biðja í heilögum Anda fyrir bræðrum og systrum í Kristi, að þau verði ekki dregin á tálar, heldur leyfi heilögum Anda að stjórna sál þeirra og líkama, svo að þau megi varðveitast ólastanlega við komu Drottins vors Jesú Krists. Við ættum einnig að biðja þess, að óendurfædda fólkið mætti vakna fyrir kraft heilags Anda og taka á móti Jesú sem frelsara. Andi vor manna er hinn raun- verulegi aflgjafi sálarinnar, þegar hann hefur endur- fæðst og Andi Guðs fyllt hann. Upp frá því eiga andi vor og sál að stjórna gerðum líkamans, bæði fyllt af heilögum Anda. Ég er að byrja nýtt líf. Sál mín er hin sama. En í anda mínum koma önnur áhrif í ljós, þegar Andi Guðs sam- einast mínum anda. Þá er ég samstundis orðinn sam- einaður lífi, sem hefur í för með sér algera umbreyting fyrir mig. Mitt fyrra líf, sem heyrði heiminum til, er horfið, og heimurinn undrast þessa breytingu, sem orð- in er á mér. (1 Þess. 5.23.) (Lítið eitt stytt á köflum. Ritstj.). EgiII Egilsson. Sjáifsálit flakkarans Fyrir utan borgina S. sá ég mann, sem þrammandi kom eftir veginum. Hann reyndist vera gamall flakk- ari. Eftir örskamma stund var hann kominn að hlið mér. Skóna sína hengdi hann yfir öxlina. Öhreinir tré- skór skýldu elcki berum fótum nema til hálfs. Honum var létt um mál, og ævisögu hans fékk ég brátt að heyra. Er hann sá, að ég hélt á smákassa í hendinni, hélt hann, að ég ynni fyrir mér með því að selja smá- varning. Ég spurði: „Hvað eruð þér gamall?“ „Rúmlega sjötugur, herra,“ svaraði hann. ,Jæja eigið þér nolckra von um betri heim?“ „Ég á ekki von á neinu öðru en því, að ég lcomist í himininn,“ svaraði hann með fullvissu. „Haldið þér það?“ sagði ég. „Hvernig getið þér verið svona fullviss um það?“ „Ó, ég hef aldrei gert neitt rangt, og ég hef gert eins mikið gott og ég hef getað.“ „Sé þetta svona,“ var athugasemd mín, „þá veit ég ekki hvað ég á að gjöra? Ég hef ekki gert allt hið góða, sem ég hef getað. En ég hef gert allmargt rangt. Ég hef verið talsvert vondur.“ „Hafið þér verið það, herra? Þér lítið ekki þannig út.“ „Þér megið ekki dæma um fólk eftir útliti þess. Ég hef framið stór afbrot oftar en einu sinni.“ Orðin þessi skelfdu gamla manninn. Hann horfði á mig og sagði: „Hvernig getið þér verið hér?“ „Við fáum ekki alltaf það, sem við eigum skilið, annars væri ég ekki hér. Ég er ekki eins og þér, skiljið þér. Hvað á ég að gjöra?“ Hann horfði á mig og sagði: „Þetta var merkilegt. Ég veit ekki af neinu ráði nema því, að þér reynið að verða betri héreftir. Þá verðið þér ekki barðir eins mörg högg. Þér vitið, að það stendur í biblíunni, að sumir munu verða barðir mörg högg, en sumir fáein.“ „Hvar verða þeir þá, þegar þeir fá þessi högg?“ „Ó, sagði aldraði maðurinn alvarlega, „í helvíti." „Þegar þeir svo hafa fengið verðskulduð högg, komast þeir þá út þaðan aftur?“ „Nei, þeir verða þar til eilífðar." „Já, örugglega. En ég vil ekki vera í helvíti. Ég vil komast í himnaríki. Getið þér sagt mér, hvernig ég get komist þangað?" „Nei, herra minn. Það get ég ekki. En er það þá alveg satt, að þér hafið verið svo afleitur?" Ég beið andartak, meðan ég horfði framan í hann. Síðan sagði ég með fyllstu alvöru: „Þetta er satt, og ég segi yður, þér eruð alveg jafnafleitur. Þetta skal ég sanna.“ Hann var bæði undrandi og espur, þegar hann svar- aði:: „Nei, ég er fullviss um, að það getið þér ekki. Ég er ekki bannig maður.“ „ó-jú, og ég skal sanna það. „Þótt einhver héldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.